Úrval - 01.12.1980, Side 8

Úrval - 01.12.1980, Side 8
6 ÚRVAI. hefur allan frítíma hans í fjóra mánuði og sem hann vinnur enn að marga klukkutíma á viku. í september 1978 úthlutaði endur- hæfingarþjónustan í Nebraska, Heilalömunarsamtök Nebraska og háskólinn, þrjú þúsund dölum til Marks svo hann gæti búið tii raddtæki fyrir Bill. Stafaborð Bills er furðu afkastamikill tjámiðill, en hann hefur alltaf langað til þess að tala. Til þess að mynda raunverulega rödd keypti Mark ,,synthesizer” (radd- tæki) fyrir fjögur hundruð dali, sem gefur frá sér rödd sem hljómar eins og Wally Cox sé að tala með sænskum hreim. Sjálfur útbjó hann eða setti saman aðra hluta vélarinnar: smátölvu, sjónskerm, skífudrif og sérstaklega gert lyklaborð. Það var auðveldasti hluti verksins. Að gera kerfið nothæft fyrir Bill tók fimm hundruð klukkutíma. í febrúar 1979 báru tveir vinir Bills hann ásamt hjólastólnum upp stigana í Selleck Hall, upp á þriðju hæð — það var í fyrsta sinn sem Bill sá herbergi Marks. Bill þrýsti með haus- pinnanum á lyklaborðið. Fyrsta hljóðið sem kom var óskiljanlegt. Næsta var, með sænskum hreim, ,,ást”. Raddtækið er núna í herbergi Bills tveimur hæðum neðar og hefur öðlast töluverðan orðaforða. „E-I-N-N G- A-G-N-L-E-G-U-R Þ-Á-T-T-U-R,” segir Bilí, ,,E-R A-Ð E-K-K-I E-R-U Ö-L-L. O-R-Ð-I-N F-A-L-L-E-G.” Ef Bill vill segja eitthvað hefur hann um nokkra kosti að velja. Ef það er eitthvert hinna þrjátíu og fjögurra algengu orða sem eru á lyklaborðinu (þar á meðal ÚPS og HA?) þá þrýstir hann einfaldiega á rétta lykilinn og orðið kemur út. Ef orðið er ekki á lykilborðinu er ferlið flóknara. Tölvan getur ekki skilið duttlunga enskrar stafsetningar, því verður að nota hljóðritunarkerfi með tölustöfúm sem gefa til kynna hvaða áherslu hver sérhljóði á að hafa. Þar sem hvert tákn verður að velja með hauspinn- anum gengur þetta hægt fyrir sig. Þess vegna hafa Mark og Bill séð raddtækinu fyrir „orðabók” upp á átta hundruð orð og orðatiltæki sem Bill hefur valið. Tölvan þekkir og ber þau rétt fram þegar Bill stafar þau með réttri stafsetningu. Þar á meðal eru: HALLÖ, ÞETTA ER BILL RUSH; ERT ÞÚ UPPTEKINN? ÉG ÞARFNAST UPPLÝSINGA; HJÁLP, EINHVER, HVER SEM ER; VERTU EKKI HRÆDDUR VIÐ MIG. Mark er nú að vinna að færanlegu raddtæki sem Bill getur flutt með sér í hjólastólnum. En símreikningar hafa þotið upp úr öllu valdi. Hann getur núna í fyrsta sinn á ævinni átt einkasímtal. Og þó að hann hafi upphaflega óskað eftir rödd eins og Elvis Presley þá finnst Bill skandinaviski hreimur sinn hæfa vel síðasta orðatiltækinu í ,,orða- bókinni” sinni: HVAÐ ERTU AÐ GERA Á LAUGARDAGSKVÖLD- IÐ? Þó að tækið hafi auðveldað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.