Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 13

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 13
BARÁTTUMAÐUR MEÐ SKOPSKYN centin endurgreidd og skrifaði síðan til allra ríkissaksóknara þeirra fylkja þar sem fyrirtækið X var með ein- hverja starfsemi og krafðist þess að þessi óskiljanlega upphæð yrði látin falla niður af reikningum fyrirtækis- ins. I Norður-Karólínu var brugðist skjótt við og fyrirtækinu tilkynnt að annaðhvort yrði þessi upphæð hluti af auglýstu verði á herbergjum eða að viðskiptavinurinn gæti beðið um þessa þjónustu sérstaklega. I hinum fylkjunum er verið að íhuga aðgerðir. Þar á eftir að heyrast frá Pevsner. Hvers vegna er Pevsner að taka þátt í slíkum herferðum? ,,Ég þoli ekki hrópandi óréttlæti,” sagði hann eitt sinn við mig, ,,en mér er sérstaklega illa við laumuþjófnað. Ég hef gaman af að grípa vasaþjófa.” Hann tekur sér málhvíld og minnist lagamennt- unar sinnar. „Flestir þeirra sem hafa mína menntun eru leiguþý, sem vinna fyrir þau fyrirtæki sem ég hef skorað á hólm. Mér finnst eins og ég sé að reyna að laga jafnvægið. Auk þess,” segir hann og brosir, ,,hef ég gaman af að rífa niður lögleg skálka- skjól þeirra.” Þetta skopskyn er að finna í öllum herferðum hans, frá Poughkeepsie til flugfélaganna. Heimur Pevsners er frábrugðinn, spennandi og einstak- lega skapandi. Látum hann eiga síð- asta orðið: ,,Ég skrifa þér í dag vegna hug- 11 myndar sem ég er nýbúinn að fá. í stuttu máli sagt er um fimm af hundraði allra flugvélamáltíða yfir árið sóað vegna farþega sem borða ekki meðan flogið er. Vaninn er að málríðirnar eru undirbúnar sam- kvæmt farþegalista, áður en lagt er af stað, en máltíðir sem eru ekki étnar um borð eru hrein og klár sóun. I þessu landi eru strangar reglur og reglugerðir sem mæla svo fyrir að þessar máltíðir séu eyðilagðar á flug- velli ákvörðunarstaðar. Þar sem heildarfjöldi máltíða sem eyðilagðar eru þannig á ári um alla veröld er lík- lega í kringum tuttugu milljónir, þá er hér á ferðinni gífurleg sóun. Ég býðst til þess að verða kveikjan að áætlun um að öllum ósnertum málríðum verði úthlutað kerfis- bundið til fátækra á ákvörðunarstað. Komist yrði hjá lagalegum vandamál- um með því að gefendurnir skrifuðu undir afsögn ábyrgðar. Tilgangurinn helgar meðalið. Mér virðist þessi áætl- un vera hin fullkomna lausn þess sem hefur verið að angra mig árum saman, þar sem ég get ekki liðið sóun, sérstaklega ekki á tímum þegar skortur ermikill.” Hérna er þá forskriftin hans komin í hnotskurn: vandamálinu lýst, stungið upp á lausn og rætt urahag- kvæmni hennar; og auðvitað verður Pevsner „kveikjan”. Omissandi orð fyrir ómissandi mann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.