Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 16

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL ;i éftir Hclmut (einn bræðra Messners) og tnér. Klifið var mun léttara en ég hafði ímyndað mér. Það var alltaf hægt að finna leið og við notuðum ekki reipið. Ég þreyttist og eftir hverja klettahæð gáði ég að tindinum. Skvndilega sáum við hann svo. En leiðin lá eftir vindasömum hrvgg. Til hægri lá klettaveggurinn brattur niður í dalinn og til vinstri var allt svo opið að ég þorði ekki að líta niður. Þegar við komumst á tindinn var þar kominn annar hópur fjallgöngu- manna, sem heilsaði okkur eins og við værum að koma til veislu. Við vorum öll kát, en ég var einnig þreyttur. Umhverfis okkur var aðeins sól og vindur og fyrir neðan - eitt þúsund metrum meðar — var tirla Alpaþorpið sem við urðum nú að komast aftur til. ” Eftir þetta var Messner sífellt uppi í fjöllum, stundum einn, stundum með bræðrum sínum eða föður, þar sem hann kleif kletta, fs og snjó. Sextán ára var hann farinn að fara erfiðar leiðir einn og rúmlega tvítug- ur hafði hann klifið svo að segja allar erfiðustu leiðirnar í Dólómítunum. Hann segir að með hættum sínum og óvissu hafi fyrstu kynni hans af fjöllunum „haft mun meiri áhrif á mig en þau síðari. Ég finn ekki lengur þá spennu og þann ákafa sem fylgdi þessum fyrstu kynnum. ’ ’ Auðveldara klif Með þessari staðhæfingu hefur Messner kannski gefið upp ástæðuna fyrir því hvers vegna hann klífur eins og hann gerir. Upp á síðkastið hefur orðið tæknibylting í fjallgöngum. Ef fjallgöngumaður nútímans er ekki reiðubúinn að takmarka sig í tækja- búnaði getur svo farið að klifið verðt ekki annað en fáránleg tækjameðferð. Þetta á sérstaklega við um klil í klettum, þar sem lokahöggið var rekið með útþensluboltum. Fjall- göngumaðurinn borar holur í klettinn og slær boltana í, þar sem þeir þenjast út. Síðan er hægt að festa kaðalstiga í boltana og komast upp hvað sem er. Messner telur að ekki einasta evði- leggi boltarnir fjöllin til frambúðar heldur eyðileggi þeir siðferði fjall- göngumanna. Hann hefur aldrei notað bolta og gefið fordæmi með því að klífa, svo að segja án hjálpartækja, klettaveggi í Dólómítunum sem aðrir fullyrtu að ekki væri hægt að klífa án bolta. Messner tók einnig að klífa mjög erfiðar leiðir einn. í Ölpunum er nú orðið svo lítið um ófarnar leiðir að metnaðargjarnir fjallgöngumenn hafa snúið sér að því að klífa mjög erfiðar leiðir einir. Þetta þýðir ekki aðeins að fjallgöngumaðurinn hafi engan til að hjálpa sér ef slys ber að, þetta gerir líka miklar kröfur til sjálfs- traustsins. Þetta er ekki fyrir hvern sem er, en þetta er fyrir Messner, sem hvort eð er hittir ekki nema örsjaldan einhvern með svipaða hæfileika til þess að klífa með sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.