Úrval - 01.12.1980, Síða 19

Úrval - 01.12.1980, Síða 19
UPP Á EVEREST ÁN SÚREFNIS 17 Þegar Habeler fer að fínna fyrir samdrætti 1 fingrunum, sem er merki um yfirvofandi slag, byrjar hann niðurgöngu sína. Messner situr eilítið lengur uppi á tindinum en ieggur síðan af stað á eftir honum. Þegar hann nálgast tjaldbúð fjögur (7986 metra hæð) sér hann merki um nýlegt snjóflóð. Habeler, sem er heill á húfí inni í tjaldinu, segir Messner frá því að hann hafi komið því af stað og meitt sig í ökklanum um leið. Mennirnir eru báðir himinlifandi. Um nóttina kemst Messner að því að hann er orðinn snjóblindur, Habeler fínnur að ökklinn er farinn að bólgna. Þeir eiga sársaukafulla nótt og morguninn eftir halda þeir áfram niður. Frásögn Messners lýkur svo: ,,Gat ferð okkar mistekist? Uppi á dauðasvæðinu eru árangur og mistök eins nálæg hvort öðru og stormur og kyrrð, hiti og kuldi. Bilið milli grafhvelfíngar og hæsta tinds er örmjótt.” ★ ****** Ef þú spyrðir einhvern: „Hvað cr helmingurinn af átta?” — og fengir svarið: „Núll” — myndu fyrstu viðbrögð þín vera: , ,Endemisvitleysa. ’ ’ En dokaðu ögn við. Hugsaðu um tölustafínn 8. Hann er saman settur úr tveimur litlum núllum, öðru ofan á hinu. Helmingurinn af 8 getur því verið 0. Lítum frekar á málið: Ef lína væri dregin lóðrétt niður miðjan tölustafínn, fengjum við tölustafinn 3 tvisvar sinnum, hvorn móti öðrum, annan að vísu í spegilskrift. En frá þessu sjónarmiði mætti segja, að helmingurinn af 8 séu 3! Með þvi að breyta til og líta nýjum augum á hlutina, getum við gert alls kyns uppgötvanir. Við getum öðlast nýjan skilning fyrir þann gamla. Við getum tengt gamlar hugmyndir nýjum og dregið fram nokkuð, sem ekki var til áður. Christopher News Notes Ef allt sem okkur er sagt væri nú rétt . . . 99,9% þcss sem haft er eftir stjórnmálamönnum og mönnum í ábyrgðarstöðum er mistúlkað eða slitið úr samhengi. — Sex af hverjum sjö konum hafa mjórri fót en meðaltalið. — 92% af kökum, scm misheppnast í bakstri, misheppnast af því að uppskriftin var ekki rétt. — Átta af tíu bílslysum verða vcgna mistaka ökumannsins á hinum bllnum. — Aðeins 1,1% manna lætur sér detta í hug að segja frá leyndarmáli, sem þeim er trúað fyrir. — 98,9% af öfum og ömmum eiga barna- börn sem eru fágætlega vel gefín eða vel yfir meðallagi gáfnafarslega séð — þrír af hverjum fjórum, sem þjást af ruglingi 1 efnaskiptum sem gerir þeim ókleift að léttast, sama hve lítið þeir borða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.