Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 24

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 24
22 ÚRVAL dreginn af fjórum leirhestum í fullri stærð og stjórnað af ökumanni. Að baki er herinn svo verndaður af þremur röðum brynjuklæddra fót- gönguliða. Talið er að það muni taka þrjú til fimm ár að ljúka uppgreftri og við- gerðum í holu nr. 1. önnur neðan- jarðarhvelfmg með hermönnum (hola nr. 2) fannst í maí 1976, um það bil 20 metra norðan við eystri enda holu nr. 1, þar er talið að sé að finna rúmlega 1400 styttur hermanna og hesta. Minni hola (hola nr. 3) rétt norðan við vestari enda holu nr. 1 hefur aðeins að geyma 68 styttur. Þarna virðist eiga að vera úrvalslið for- ingja. Fjórða holan, sem er tóm, gefur til kynna að hætt hafi verið við gerð neðanjarðarhersins áður en því verki lauk. Þrátt fyrir gífurlegan fjölda af stytt- um eru hermenn og hestar ekki steyptir í mót. Hver einstök stytta er gerð úr upphringuðum grófum gráum leir og sterkir gagnheilir fót- leggir bera líkamann uppi. Yfir er svo lagt lag af fínni leir. Höfuð og hand- leggir á hermennina og tagl og fax á hestana voru gerð sérstaklega og fest á með leirræmum. Eyru, skegg og brynjuhlutar voru settir á meðan leir- inn var enn mjúkur. Þetta var síðan allt brennt við háan hita og hver stytta síðan máluð í skærum litum og látin hafa vopn. Nógur litur hefur orðið eftir til þess að fornleifa- fræðingar hafa getað endurgert styttur til reynslu. Hermönnunum er raðað upp fyrir keisaralega liðskönnun. Flestir standa í réttstöðu; aðrir krjúpa eða ganga, aka vagni, leiða hest eða eru tilbúnirí návígi. Öbreyttir fótgönguliðar eru frá 175 sentimetrum á hæð og allt upp í 185 sentimetra. Ökumenn eru jafnvel enn hærri. Fyrirliðinn trónar yfir, 195 sentimetrar á hæð — kann- ski vegna stöðu sinnar. Ösköp hefur þetta verið æpandi en þó glæsilegt og drættirnir í andlit- um hermannanna eru mjög einstakl- ingsbundnir. Líkamleg smáatriði eru furðanlega raunveruleg. Augun eru þannig gerð að það mótar fyrir auga- steini í gegnum hálflukt augu; eyrun hafa bæði efra brjóskið og eyrna- snepil. Hárgreiðsla er mismunandi með hnútum og fléttum. Þrátt fyrir hve raunverulegar stytt- urnar eru að gerð benda andlitin öll til einhverrar fyrirmyndar andlits með hátt og jafnt enni, háar og hrokknar augabrýr fyrir ofan djúpstæð augu, framstæð kinnbein og breitt nef. Með mismunandi hárgreiðslu og skeggi er svo hægt að gera þetta grunnandlit óendanlega einstaklingsbundið. Fyrirliði framsveitarinnar er með mjög vandaða hárgreiðslu og vel snyrt skegg; hnyklaðar brýrnar bera ábyrgðartilfinningu foringjans vott. Neðanjarðarher Sjins eru elstu leifar um meiri háttar styttur í Kína og eru efni til nýrra rannsókna á styttugerð 1 Kína. Hann gefur einnig skýra mynd af gerð hers og hertækni, gefur upplýsingar um bardagaað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.