Úrval - 01.12.1980, Side 29

Úrval - 01.12.1980, Side 29
LÍNANER MITTLÍF 27 Schepp öskraði. ,,Ég get ekki haldið lengur.” Stöngin rann úr höndum hans og hann datt niður á sviðið nærri 12 metra fall (síðar um nóttina dó hann). Karl sem hafði staðið á slá sem lá milli Schepp og Dick Faughnan, datt á línuna og gat krækt fætinum utan um hana og öryggislínu. Tengdasonur Karls. Faughnan, féll niður á steinsteypu (hann dó 35 mínútum síðar), á eftir honum kom kjörsonur Karls, Mario, sem var sá þriðji I neðstu röðinni (hann skaddaðist I baki, svo hann var lamaður fyrir neðan mitti upp frá því). Gunther, sá srðasti í röðinni, hélt bæði jafnvægisstönginni og jafn- væginu. Faðir hans, Hermann, datt á línuna, fékk svöðusár á höfuðið en heppnaðist að ná taki á línunni með báðum höndum. Jana féll niður á bakið á Karli með afli sem hann hélt að myndi skipta honum í tvennt. Hún greip í fót hans um leið og hann greip um handlegg hennar. Gunther gekk í átt til Hermanns. ,,Er alltí lagi með þig, pabbi?” ,,Já, ég kemst út á pallinn. Hjálpaðu Karli.'' Gunther steig yfir hendur föður síns og heppnaðist að ná hinni hendi Jönu. Þeir reyndu í sameiningu að koma henni upp á línuna, en þeir höfðu ekki mikinn kraft aflögu og jafnvel fimmtíu kílóin hennar voru þeim um megn. ,,Ekki sleppa mér,” bað hún. Gunther kallaði eftir neti, en sirkusmenn gátu bara fundið stökkdýnu. ,,Þeir grípa þig,” sagði Gunther við hana. ,,Nei!” æpti Jana um leið og hún datt, með tæturna á undan. Hún lenti til hliðar á dýnunni og reif hana úr höndum þeirra sem héldu á henni um leið og hún kom niður. Hiituð hennar skall á gólfinu, en hún slapp með mildan heilahristing. Karl var með sprungu í mjaðma- grind, tvöfalt kviðslit og brotin rif. Hermann slapp með höfuðsárið. Af þeim sjö sem i píramídanum voru var Gunther sá eini sem slapp ómeiddur. Daginn eftir slysið klifraði Gunther og varalið upp stigann rétt er sýningin var að hefjast. Karl var í sjúkrarúmi sínu á spítalanum og grét. Morguninn eftir var hann með háan hita og verkjaði í allan skrokkinn. En hann bað lækninn sinn að sleppa sér: , ,Mér finnst ég vera sama og dauður á jörðu niðri,” sagði hann við Helen. ,,Línan er mitt líf.” Sorgin var þolanlegri á línunm en á jörðu niðri. Karl tók þátt í sýning- unni þann dag og iauk atriðinu með því að standa á stól sem vó salt á stöng sem lá á herðum bróður hans og frænda og lét hann stólinn rugga af nákvæmni til að hrella áhorfendur. Hann hneigði sig og fór grátandi út af sviðinu. ÞEGAR KARL VAR á miðjum aldri varð hann sí vinsælli sem ,,himin- gengill”. Þetta er sólóatriði sem fclst í því að hann gekk eftir kapli sem strengdur var milli bygginga og yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.