Úrval - 01.12.1980, Síða 30

Úrval - 01.12.1980, Síða 30
28 ÚRVAL íþróttavelli. Árið 1970 er hann var 65 ára að aldri gerði hann samning um 300 metra göngu í röskum 230 metrum yfir Tallulah Gorge í Georgíu. Um 30.000 manns borguðu aðgangseyri. Að klifra upp að línunni var mikið þrekvirki út af fyrir sig. Karl lyfti jafnvægisstönginni, leit yfir mann- fjöldann og steig út á línuna. Fyrstu skrefin voru óstöðug svo varð hann styrkari. Á miðri leið stansaði hann, beygði sig rólega í hnjánum, lét stöngina hvíla á línunni og stóð á haus. Dynjandi fagnaðaróp glumdu frá mannfjöldanum. Slakinn á línunni var um 20 metrar, þess vegna var síðari helmingur göngunnar upp í móti, og jafnvægisstöngin var þyngri. En Karl var brosleitur er hann iauk við þessa tuttugu mínútna göngu. Helen faðmaði hann að sér og hét sjálfri sér því að horfa ekki framar á sýningaratriði hans. Framkvæmda- stjóri hans, Stephanie Shaw, faðmaði hann líka að sér — og hellti martini í glas handa honum. Snemma í mars 1978 fór Karl ásamt hinni 17 ára gömlu Riettu, sem var barnabarn hans, Farreil Hettig, 22 ára, og Phillip Gikas, 25 ára, til Puerto Rico til að slást í hóp Pan American sirkussins. Þetta unga fólk dáði hinn 73 ára gamla leiðtoga sinn. Þriggja ára hafði Rietta hrifist af línunni og beðið afa sinn sem hún kallaði alltaf Vati að kenna sér. Tíu árum síðar var hún orðin atvinnumanneskja. Farrell hafði fengið þjálfún hjá Karli og unn- ið með honum í sjö ár. Árið áður hafði Phillip slegist í hóp þeirra, frumraun hans átti að vera í San Juan. Á annarri viku samnings þeirra bað framkvæmdastjóri sirkussins Karl um að ganga milli tveggja hótela til að vekja enn frekari athygli á sirkusnum. Karl samþykkti strax. En Stephanie Shaw var full efasemda. Þessi ganga virtist reglulega harðsnúin. Það átti að strengja línuna milli tíundu hæðanna, 40 metra yfir götunni og ómögulegt að mæla uppstreymið eða vindinn af hafinu. Þegar Stephanie gat ekki talið hann af þessu bað hún Helen að tala sínu máli. Helen flaug til San Juan og bað Karl að hætta við þessa auglýsinga- göngu. „Hvers vegna að gera þetta, Karl?” ,,F,g gaf manni sem ég hef þekkt lengi loforð um þetta. ,,En það er svo mikill vindur þarna uppi. Eg vildi heldur að þú gengir á bak orða þinna en þú hálsbrytir þig. ” „Helen, þetta er bara gola. Ég hef gengið lengri göngu í meiri vindi. ’ ’ Helen stundi og gafst upp. Á þriðjudeginum röltu þau Karl saman um í Old San Juan, hönd í hönd. ,,Þau voru eins og kærustupar,” sagði Phillip slðar. Um 10.30 morguninn eftir fór fólk að safnast saman á götunni neðan- undir. Helen fór með Karli í hótel- herbergið þaðan sem gangan átti að hefjast. Hún sat stíf í sófanum en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.