Úrval - 01.12.1980, Page 31

Úrval - 01.12.1980, Page 31
LÍNANER MITTLÍF 29 ekki við gluggann. Hún ætlaði ekki að fylgjast með. Rietta og Phillip fylgdust með neðan af götunni. Farrell fór til herbergisins þar sem gangan átti að enda. Karl athugaði vindinn. Vindhraðinn var 20 km á klukkustund og miklu meiri í rokun- um. Skömmu upp úr ellefu steig Karl út á línuna með jafnvægisstöngina sína, 7,30 metra á lengd og 15 kg á þyngd. Mannfjöldinn hljóðnaði. Hann gekk nokkur skref út á línuna en hikaði svo. Uppstreymið var mikið. Hann steig skref aftur á bak, hikaði. Svo færði hann sig ákveðinn út eftir línunni. Um það bil miðja vegu blés vindurinn skyrtuna hans út eins og loftbelg og reif í buxurnar. Eftir um það bil 15 skref í viðbót beygði Karl sig í hnjánum eins og til að minnka mótstöðuna. Rietta sá jafnvægis- stöngina riða og vissi að Karl var í hsettulegri aðstöðu. Hún hrópaði upp: „Sestu, Vati, sestu!” Karl beygði sig eins og til að setjast, svo gretti hann sig, þegar fótur hans rann út af lrnunni. Hann greip eftir línunni með hsegri hendinni og hélt eitt andartak. En hann hélt á jafnvægisstönginni í vinstri hendinni. ,,Aldrei sleþþa stönginni!" Svo sneri vindurinn stönginni og reif hann frá línunni. Þegar hann hrapaði niður á götuna greip hann báðum höndum um stöngina og hélt henni í göngustöðu með bogna arma. Helen heyrði ys og þys frá götunni og stirðnaði þegar hún heytði hræðslu- og hryllingshljóð. Svo var barið á dyrnar og hún heyrði Riettu hrópa: „Hleyptu mér inn, hleyptu mér inn!” Helen opnaði dyrnar hægt. Hún horfði á barnabarn sitt og sagði: „Hann datt.” „Já.” „Hann erdáinn.” , ,Já, ” Rietta faðmaði Helen að sér: „Segðu eitthvað, Mutti (amma),” hrópaði Rietta. „Gráttu,” En Helen gat það ekki. Tími tára og einmanaleika ksemi seinna. Hún var á þeirri stundu sem lömuð af áfallinu. Þau þrjú ákváðu að halda dagskránni óhikað áfram um daginn. Þau vissu öll að þannig hefði Karl viljað hafa það. Hann sagði alltaf: „Sýningin verður að hafa sinn gang.” „Að halda sýningunni áfram var okkar aðferð til að sýna hversu okkur þótti vænt um hann,” sagði Phillip. Þau Rietta, Farreil og Phillip hneigðu sig fyrir hrifnum áhorfendum. Þegar þau réttu úr sér voru þau tárvot. Dauði Karls kom Hermanni og Gunther ekki á óvart. Það voru sorg- arfréttir sem þeir gátu átt von á daglega. „Þannig vildi hann deyja,” sagði Hermann. Þegar Gunther sagði Lísu, sex ára dóttur sinni, fréttirnar sagði hún: „En Karl frxndi lifði vel og lengi, var það ekki?” Fram á síðustu stundu. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.