Úrval - 01.12.1980, Síða 33

Úrval - 01.12.1980, Síða 33
31 BARÁTTAN VIÐ EITURLYFJASMYGLARANA ára, stjórnaði hinum hluta hópsins, sem beið í bílum sínum í grenndinni. Klukkan 5.20 sá Mike Knox Piper vélina koma inn til lendingar, og rétt hjá lendingarstaðnum birtist bíll af gerðinni Ford Granada. Þrír menn stukku út úr flugvélinni og báru gámana í skyndingu yfir að Fordinum. Þegar Knox sá þá snúa aftur að vélinni með tvo nákvæmlega eins gáma, sem að sjálfsögðu höfðu að geyma ósvikna varahluti, sem tollgæslan í Teesside hafði ekkett við að athuga, þá beið hann ekki boðanna, en kallaði í talstöðina til félaga sinna, sem biðu í bílum sínum utan flugvallarins: „Alltí lagi, hefjist handa!” Bílstjóra Fordsins varð fyrst fyrir að reyna að flýja, þegar bílarnir þyrptust skyndilega að, en einn tollgæslumannanna ók þegar í stað í veg fyrir hann. Annar ók bíl sfnum þvert fyrir flugvélina, sem sýnilega átti að taka á loft, og það hefði raunar tekist, þrátt fyrir bílinn, ef Terry Byrne hefði ekki komið í veg fyrir það með snarræði sínu. Hann stökk upp á annan flugvélarvænginn og hékk þar örskammt frá þjótandi hreyflinum og raskaði þar með jafnvægi flug- vélarinnar, svo að hún komst ekki á loft. Árangurinn af fyrirsátinni og snarræði Terrys Byrne: I gámunum, sem áttu að verða eftir í Blyborough, fannst kannabisefni, virt á 250.000 sterlingspund. Þar urðu endalok snilldarlega einfaldrar áætlunar, sem unnt hefði verið að beita aftur og aftur til að smygla inn ólöglegum fíkniefnum. I þess stað hlutu mennirnir fimm, sem hér komu við sögu, samtals rúmlega fimmtán ára fangelsisvist. 16.000 eiturlyfjaneytendur í Bretlandi? Aðgerðin var dæmigerð fyrir áhættusamt og krefjandi starf 150 óeinkennisklæddra liðsmanna rannsóknardeildar tollgæslunnar í Bretlandi, sem beina spjótum sínum aðallega að eiturlyfjasmygli. Á síðasta ári fundust eiturlyf fyrir andvirði 40 milljón sterlingspunda, en þar voru ekki aðeins að verki ofangreindir óeinkennisklæddir tollgæslumenn, helduröll breska tollgæslan. Fyrir tíu árum var aðalverkefni breskra tollgæslumanna, sem eru um 6000 talsins, að ná inn tekjum af ferðamönnum, sem reyndu að sleppa við að greiða tolla af vörum eins og myndavélum, úrum og tóbaki. ,,Nú til dags fáumst við nánast eingöngu við eiturlyfjasmyglara,” segir einn embættismannanna á Heathrow flug- vellií London. Árið 1968, þegar eiturlyf tóku að berast til Bretlands í ríkum mæli, voru alls 47 manns dæmdir fyrir eiturlyfjasmygl. Síðasta ár vom þeir 750. í fyrstu var Bretland aðeins viðkomustöð í hinu alþjóðlega smygl- kerfi. Nú hins vegar er umtalsverður hlud smyglaðra eiturlyfja ætlaður til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.