Úrval - 01.12.1980, Side 38

Úrval - 01.12.1980, Side 38
36 ÚRVAL hann gat eygt glóðina í sígarettu Marslands, sem beið í myrkvaðri káetunni. Um þrjúleytið um nóttina birtist Cornish Lady, og ekki leið á lönpi: uns sást hvar verið var að flvtja farminn á milli bátanna. Sjö sekkn með kannabisefnum voru fluttir yfir í Maiati, áður en Cornish Lady sneri aftur hljóðlega niður ána — þar sem lögreglubátur beið hennar. Fjórir menn voru ákærðir fyrir smygl á kannabisefnum að verðmæti 300.000 sterlingspund, og hlaut hver þeirra sjö ára fangelsisdóm. Það sem olli starfsmönnum hins sérþjálfaða hóps þó enn meiri ánægju, var undrun smyglaranna yfir því, að fyigst hefði verið með þeim í fimm mánuði, án þess að þeir hefðu hugmynd um það. Baráttan við eiturlyfjasmyglarana kann vissulega að virðast vonlítil, því um leið og einni leið er lokað, opnast önnur. Og margt kemur til. Eftir fall keisaradæmisins í Iran losnaði um allar hömlur á heróínflutningi frá íran, svo að flæðið þaðan hefur marg- faldast, þrátt fyrir að nú sé gert upptækt fjórfalt meira magn en fyrr. Heróín er því auðfengnara í Btetlandi nú og ódýrara að auki. En þrátt fyrir margvísleg vonbrigði geta Bretar verið stoltir af árangri sinna manna. Bill Ashcraft, starfs- maður við bandaríska sendiráðið í London, hefur þetta að segja: ,,I flestum löndum gera tollgæslumenn sig ánægða með að gera upptæk um tíu prósent af því magni eiturlyfja, sem berst, en mitt álit er, að Bretar geti státað af mun hærri prósenttölu. Fagmennsku og hugrekki þeirra, sem berjast gegn eiturlyfjasmyglurunum, verður ekki til jafnað. Þeir eru bestir.” ★ Ungt leikritaskáld bauð Sir Laurence Olivier að vera við sýningu á nýju leikriti sínu. Leikarinn svaf aftur á móti mestalla sýninguna. Móðgaður höfundurinn hrópaði að honum: „Hvernig geturðu sofið þegar þú veist að ég bauð þér til að fá álit þitt á verkinu?” „Ungi maður,” svaraði SirLaurence, ,,svefn erskoðun.” , ,Ég elska Ástralíu. Karlmenn þar eru í sannleika frjálsir. Þeir segja konunum sínum aldrei neitt — sem er alveg eins og það á að vera. Lee Marvin. Að klæðast samkvæmt rískunni er einfalt mál. Ég klæðist fleiri spjörum þegar ég klæði mig fyrir konur en færri þegar ég klæði mig fyrir karlmenn. Angie Dickinson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.