Úrval - 01.12.1980, Side 41
SIGRAST A SIGENGUM KVOLUM
39
hnappinn er fyrirfram ákveðnum
skemmti af deyfilyfinu fentanyl
citrate dælt sjálfkrafa í gegnum
dropateljarann í æðar hans.
Ánægjulegur léttir
„Vegna þess að sjúklingarnir eru
ekki hræddir um að kvalirnar komi
aftur, finnum við að þeir þarfnast til-
tölulega minna af lyfjum,” segir dr.
David White, yfirmaður skráning-
anna, sem gerirþessa tilraun.
Mjög undraverður árangur hefur
náðst með annarri vél. Þetta er vasa-
tæki (kallað TNS) sem gengur fyrir
rafhlöðu. Elektróður á stærð við
hnapp, sem settar eru nálægt sárs-
aukasvæði, kveikja á litlu taugaraf-
losti gegnum húðina til að „hvetja”
flutning á sársaukamerkjum með
taugunum til heiians.
TNS tækinu er stjórnað af rofa,
sem falinn er í strengnum á pilsi eða
buxum. Þetta tæki linar með reglu-
bundnu millibili kvalirnar hjá 18 ára
gömlum unglingi, sem fóturinn
hafði verið tekinn af, linar tafarlaust
höfuðkvalir kaupsýslukonu í Man-
chester og tryggir reglulegan og
góðan svefn hjá húsmóður í London,
sem er með ólæknandi bakverk.
Staldraðstuttvið
Stundum stöðvast kvalirnar við
mænuna, og sársaukamerkin fara
beint upp í heilann. Skurðlæknar
þræða rafmagnsþræði, sem senda
frá sér sársaukamerki, gegnum hola
nál, sem stungið er inn meðfram
mænunni.
Uppgötvun TNS er ekki ný af nál-
inni. Rómverjar voru vanir að með-
höndla liðagigt og höfuðverk með þ' i
að beina losti að þjáðum llkamshlut-
um með rafmagnsskötu. En það er
aðeins farið eftir tiltólulega nýrri
kenningu sem birt var 1965, um
hvernig miðstöð kvalamerkja virkar,
að áhrif TNS hafa verið samþykkt
víða af læknastéttinni.
í 300 ár hafa læknar haldið fast við
hina sígildu skýringu fransks heim-
spekings René Descartes, að högg eða
bruni hefðu sömu áhrif á taugar lík-
amans og klukknahringjari, sem
togar 1 reipi og framleiðir sársauka-
hljóm í heilanum. Samræmið lagar
sig að nýja tímanum. Klukkan varð
að flóknu kerfi símalína með sjálf-
virka talsímastöð, sem er í stöðugu
sambandi við heilann um hve miklar
kvalir við höfum.
Einu sinni héldu menn að einfald-
asta lausnin væri að skera sundur
kvalataugarnar með skurðaðgerð.
Þetta leiddi oft til stjórnleysis í
vöðvum eða snertingatilfinninganna,
og fyrr eða síðar endurnýjaði líkam-
inn eðlilega sársaukaþjónustu, eins
og hann gerir eftir lyfjameðferð.
Nýja kenningin kom frá Patrick
Wall prófessor hjá líffærafræðideild
Londonarháskóla og Ronald Melzack
prófessorí sálfræði við McGill háskóla
í Kanada. Þeir stinga upp á að mjó
lína af hlaupkenndum heilasellum
innaní mænunni verki eins og hlið
sem sársaukamerkin frá líkamanum
verði að fara í gegnum á leið sinni til