Úrval - 01.12.1980, Síða 41

Úrval - 01.12.1980, Síða 41
SIGRAST A SIGENGUM KVOLUM 39 hnappinn er fyrirfram ákveðnum skemmti af deyfilyfinu fentanyl citrate dælt sjálfkrafa í gegnum dropateljarann í æðar hans. Ánægjulegur léttir „Vegna þess að sjúklingarnir eru ekki hræddir um að kvalirnar komi aftur, finnum við að þeir þarfnast til- tölulega minna af lyfjum,” segir dr. David White, yfirmaður skráning- anna, sem gerirþessa tilraun. Mjög undraverður árangur hefur náðst með annarri vél. Þetta er vasa- tæki (kallað TNS) sem gengur fyrir rafhlöðu. Elektróður á stærð við hnapp, sem settar eru nálægt sárs- aukasvæði, kveikja á litlu taugaraf- losti gegnum húðina til að „hvetja” flutning á sársaukamerkjum með taugunum til heiians. TNS tækinu er stjórnað af rofa, sem falinn er í strengnum á pilsi eða buxum. Þetta tæki linar með reglu- bundnu millibili kvalirnar hjá 18 ára gömlum unglingi, sem fóturinn hafði verið tekinn af, linar tafarlaust höfuðkvalir kaupsýslukonu í Man- chester og tryggir reglulegan og góðan svefn hjá húsmóður í London, sem er með ólæknandi bakverk. Staldraðstuttvið Stundum stöðvast kvalirnar við mænuna, og sársaukamerkin fara beint upp í heilann. Skurðlæknar þræða rafmagnsþræði, sem senda frá sér sársaukamerki, gegnum hola nál, sem stungið er inn meðfram mænunni. Uppgötvun TNS er ekki ný af nál- inni. Rómverjar voru vanir að með- höndla liðagigt og höfuðverk með þ' i að beina losti að þjáðum llkamshlut- um með rafmagnsskötu. En það er aðeins farið eftir tiltólulega nýrri kenningu sem birt var 1965, um hvernig miðstöð kvalamerkja virkar, að áhrif TNS hafa verið samþykkt víða af læknastéttinni. í 300 ár hafa læknar haldið fast við hina sígildu skýringu fransks heim- spekings René Descartes, að högg eða bruni hefðu sömu áhrif á taugar lík- amans og klukknahringjari, sem togar 1 reipi og framleiðir sársauka- hljóm í heilanum. Samræmið lagar sig að nýja tímanum. Klukkan varð að flóknu kerfi símalína með sjálf- virka talsímastöð, sem er í stöðugu sambandi við heilann um hve miklar kvalir við höfum. Einu sinni héldu menn að einfald- asta lausnin væri að skera sundur kvalataugarnar með skurðaðgerð. Þetta leiddi oft til stjórnleysis í vöðvum eða snertingatilfinninganna, og fyrr eða síðar endurnýjaði líkam- inn eðlilega sársaukaþjónustu, eins og hann gerir eftir lyfjameðferð. Nýja kenningin kom frá Patrick Wall prófessor hjá líffærafræðideild Londonarháskóla og Ronald Melzack prófessorí sálfræði við McGill háskóla í Kanada. Þeir stinga upp á að mjó lína af hlaupkenndum heilasellum innaní mænunni verki eins og hlið sem sársaukamerkin frá líkamanum verði að fara í gegnum á leið sinni til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.