Úrval - 01.12.1980, Síða 45

Úrval - 01.12.1980, Síða 45
43 Nú eru komnar vélar sem ekki aðeins hlusta — þcer svara fynrsig. TALANDI TÖLVUR — Thomas Hoover — VERSU langt fram- undan heldur þú að þær tölvur séu sem ræða við fólk í gegnum síma og -35 * H íK/KrKíféíK tala alveg málfræðilega rétt mál; sem vinna með læknum við að meta sjúkdómseinkenni sjúklinga og annaðhvort greina sjúkdóminn eða mæla með frekari læknisrann- sókn; sem hreinsa borðið í póker með því að greina stíl hvers spilamanns? Ef þú hefur svarað því til, að þetta sé svo að segja í nútíðinni, hefur þú rétt fyrir þér. Þannig vélar eru til og þær em farnar að breyta lífi okkar. Þær em allar hluti af heimi hinna til- búnu vitsmuna, sem einn af upphafs- mönnum þeirra, Marvin Minsky frá Massachusettes Institute of Techno- logy, lýsti svo: ,,Þau vísindi að fá vélar til að gera hluti sem krefðust vitsmuna ef þeir væm gerðir af mönnum.” Árum saman hefur verið vinsæit að. nota tölvur til þess að tefla við og jafnvel stórmeistarar hafa átt erfítt með að máta tölvuna. Nicholas Findler við fylkisháskóla New York í Buffalo virðist nú vera kominn vel á veg með að búa til tölvukerfi sem getur sigrað flesta pókerspilara, sama hver stíll þeirra er. Póker er sérstak- lega athugaverður í þessu samhengi, þar sem hann byggist upp á fleiru en aðeins rökréttri hugsun að vinna; sálarfræði er lykillinn í póker. Það merkilegasta er að mótspilarar tölvunnar, sem em einangraðir og spila r gegnum stjórnborð og sjón- varpsskerm, geta oft ekki sagt til um hver mótspilara þeirra er tölvan. Leik- ir sem þessir virðast ekki vera merki- legir, en vísindamenn telja að þeir séu að móta fyrirmynd að lausn mannlegra vandamála — það er aðal- markmið í rannsóknum á tilbúinni vitneskju. Þó að vélar eigi ekki í miklum vandræðum með greiningar hafa þær átt erfitt með mál. En núna þegar vís- indamenn hafa fundið upp hvernig breyta má hljóðum yflr á spjalda- forma til geymslu í einingu með sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.