Úrval - 01.12.1980, Síða 48

Úrval - 01.12.1980, Síða 48
46 ÚRVAL Tölvan: ,,Blái píramídinn og blái kubburinn.” Þctta er nú ekkert sérlega gáfulegt samtal, en tölvan hafði þó að minnsta kosti fullt vald á umræðuefninu. Winogard hefur því sannað að tölvur geta rætt um afmarkað efni með tak- mörkuðum orðaforða. Þó að tilbúnir vitsmunir hafi ekki enn sem komið er lagt heiminn að fótum sér, hefur það sýnt sig að tölvur geta gert meira en að taka þátt í leikjum og senda frá sér upplýsingar og upphæðir. Kerfi sem notað er hjá SRI International í Kaliforníu að- stoðar við kannanir á málmum; John Myers við læknadeild háskólans í Pittsburgh í Pennsylvaniu er að byggja upp sjúkdómsgreiningakerfl sem getur greint sjúkdóma með því að bera saman upplýsingar um sjúk- dóma og sjúkdómseinkenni sjúklings*) Annað kerfí, sem nú er verið að rannsaka í Yale, getur lesið blaðagrein og tekið saman aðalat- riðin. Það sem tengir þessi tölvukerfl er að þau eru takmörkuð við þröngan flokk staðreynda. Þau eru ekki ná- kvæmar eftirlíkingar af hugsanakerfi mannsins. Heldur nota þau hið gífur- lega minni tölvunnar og hraða til þess að renna í gegnum það sem fyrir okkur væri yfirþyrmandi magn upp- lýsinga. Mannshugurinn kemur sér hjá þessari yflrvigt með því að nota dómgreind sína til þess að einbeita sér að því sem er mikilvægt. Fyrr eða síðar munu tölvur líklega geta gert allt það sem maðurinn gerir, því þó rannsóknir hafl enn ekki getað líkt eftir mannlegu gáfnafari, geta tölvurnar með sinni eigin vitneskju gert næstum hvað sem er á sinn eigin hátt. . •) Við Sheffield háskóla er dr. John Fox að vinna að líku kerfi, sem kallast PSYCO og sem er sérhæft á sviði maga- og iðrasjúkdðma. Við Edinborgarháskóla er prófessor Donald Michie að vinna að kerfi sem greinir galla í tækjabún- aði á olíuborpöllum í Norðursjó og sem segir til um hvað gera skuli til bðta. Þótt ég væri aðeins 12 ára, þegar ég kom til Kanada, má enn greina írskan hreim í máli mínu. Nýlega, þegar ég var á spítala í Viktoríu, spurði ein hjúkrunarkonan mig hve lengi ég væri búinn að vera í Kanada. „Sextíu ár,” svaraðiég. ,,Og hvernig heldurðu þér komi til með að líka?” spurði hún um hæl. M. M. Ferðamaður að koma frá Evrópu: ,.Við dvöldum á hóteli dagsins í dag, með mat frá því í fyrra og verðiagi næsta árs. ” E. V.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.