Úrval - 01.12.1980, Page 50

Úrval - 01.12.1980, Page 50
48 ÚRVAL meðaltali, sem fengu Hodgkins sjúk- dóminn svokallaða (krabbamein í sogæðakerflð). Nú er þessi sjúkdómur læknanlegur í mörgum tilfeilum, segja Vincent T. DeVita yngri og starfsbræður hans í Bandarísku krabbameinsstofnuninni. Hann og félagar hans hófu árið 1964 að kanna hvort blanda fjögurra lyfja — mechlorethamine, vin- cristine, procarbazine og prednisone (kallað MOPP) — gerði gagn ef hún væri gefin sjúklingum langt leiddum af Hodgkins veiki og hvört forsvar- anlegt væri að gefa þeim þessa lyfja- blöndu. Árið 1976 höfðu 198 sjúkl- ingar af þessu tagi verið meðhöndl- aðir með MOPP. Áttatíu prósent höfðu engin einkenni sjúkdómsins eftir þriggja mánaða MOPP meðferð, og af þessum áttatíu prósentum hafa 68 prósent — alls 107 sjúklingar — verið lausir við sjúkdóminn í áratug frá því að meðferð lauk. Science News JÚ, VÍST BORGAR SIG AÐ HREYFA SIG! Enn fá þeir góðar fréttir, sem nenna að leggja nokkuð á sig. Hópur lækna við Duke háskóla segir í The New England Journal of Medicine frá nýrri sönnun þess, að reglubundin veruleg áreynsla eykur hæfni lík- amans til að leysa upp blóðtappa. Þegar blóðtappi lokar hjarta- eða heilaæð, getur afleiðingin oft verið hjartaslag eða heilablóðfall. Náttúr- leg varnarviðbrögð líkamans eru líf- fræðileg efnaskipti, sem eyða blóð- tappanum. Því betur sem þessi efna- skipti vinna, því minni líkur eru til varanlegs skaða. Vísindamennirnir í Duke mældu hin tappaeyðandi efni í blóði 69 aðila. Þetta voru sjálfboðaliðar sem prófaðir vom fyrir og eftir að þeir undirgengust nákvæma tíu vikna þjálfunaráætlun, þar sem þe.ir hlúpu í hálftíma í senn þrisvar í vikui Eftir þennan þjálfunartíma vom frámköll- uð tappaeinkenni í ltkama þeirra með því að loka fyrir blóðrásina á ákveðn- um stöðum og efnaskiptin mæld. I ljós kom, að trefjaeyðandi efni mynd- uðust bæði fljótar og í meira mæli eftir þjálfunarlotuna en fyrir hana. Mest áberandi var þessi framför í kon- um almennt og körlum sem vom illa á sig komnir til að byrja með og með mjög lágt magn trefjaeyðandi efna. Enn veit enginn hvernig á því stendur að áreynsla dregur úr líkum á æðasjúkdómum, en niðurstöður læknanna í Duke geta verið hluti af mögulegri skýringu. Úr Newsweek SÉÐ INN í HEILANN Það hefur lengi verið draumur mannanna að geta séð inn í heilann og það sem þar fer fram án þess að þurfa að gera nokkrum óskunda með því. Nú er ný tækni á tdraunastigi, sem virðist munu geta gert þetta kleift. Hér er um að ræða tækni sem á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.