Úrval - 01.12.1980, Síða 51

Úrval - 01.12.1980, Síða 51
49 cnsku kallast „positron emission transaxial tomography (PETT). Myndirnar sem fram koma eru sam- bærilegar við myndir úr öðru tæki. sem víða er í notkun, CAT (compu- terizeda axial tomography), en meðan CAT sýnir aðeins gerð heilans, sýnir PETT hvernig heilinn notar ákveðin efni. Þegar PETT er annars vegar, er skammlífum geislavirkum efnum dælt í mannslíkamann. Þessi efni gefa frá sér geislavirkar agnir, kallaðar positron. Þegar efni þessi eru komin í líkamann verða positronagnirnar til þess að hægt er að nema viðbrögð innan líkamans og láta þau koma fram á sjónvarpsskermi. Ef viðkom- andi hreyfir til dæmis vinstri hand- legginn, kemur sá partur heilans er stjórnar vinstri handlegg mjög skýrt fram á sjónvarpsmyndinni. Með þessu móti hefur verið haft uppi á hinum ýmsu skynsviðum heil- ans. Það hefur verið auðvelt að sjá hvaða heilahluti „lýsist upp” þegar lesið er, svo dæmi sé tekið. Vísinda- menn hafa einnig gert rannsóknir á hópi geðklofa og komist að því að þeir nota yfirleitt miklu minni glúkósu í framhluta heilans heldur en þeir sem ekki eru geðklofar. Með þessari tækni er líka farið að rannsaka hvaða efnabreytingar eiga sér stað við heilaskaða og rannsaka efni í heila þunglyndissjúklinga og þeirra sem eru orðnir elliærir. Vísindamenn gera sér vonir um, að á endanum leiði þetta til þess að hægt verði að finna áhrifaríkar lækningaleiðir fyrir þessa sjúklinga. Newsday NÝJA HENGIL- MÆNULÍNAN Það er ekki nýtt að unglingar beri sig illa — verði hengilmænulegir — en þröngu gallabuxurnar hafa komið fram með alveg nýja útgáfu af þessu vandamáli. Beinafræðingurinn Marfred Rútter í Freiburg í Vestur-Þýskalandi minnir á, að hengilmænur fyrri ára hafi verið með mjóhrygginn inn og álútir. Þetta hefur heldur betur breyst tneð tilkomu þröngu gallabuxnanna, segir hann. Þær neyða þann sem þeim klæðist til að vera ævinlega með ofur- lítið beygð hné en teygja lendarnar afturábak. Þannig verður líkaminn í laginu líkt og C séður frá hlið. Það einkennir vaxtarlag apa en er mönnum óeðlilegt. Þetta hefur í för með sér alls konar misteygjuvandamál á vöðvum og ;sinum og átak sem kemur rangt á neðri hluta hrygglengjunnar. Þetta er nú þegar farið að valda vaxandi kvillum á hrygglengjunni, sérstaklega hryggjaliðum á lendasvæðinu. Medical News Þegar lögreglan handtók lyfjasala fyrir að selja pillur eilífrar æsku komst hún að því að hann var síbrotamaður. Hann hafði verið settur inn fyrir það sama árin 1772, 1829 og 1904. K.M.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.