Úrval - 01.12.1980, Page 63

Úrval - 01.12.1980, Page 63
HVERNIG EG TAMDl KOLKRABBA 61 munna hellisins og inni í honum glampar á hvítleita fálmara með sog- skálum. „Hallð, vinur minn!” Ösjálfrátt þrýsti ég fálmara kolkrabbans. Það er kannski óskynsamlegt atferli, en ég íef lengi beðið þessa fundar. Innan úr hellinum fylgdist kol- krabbinn varlega með mér. Ég skynja spennu hjá dýrinu, sem þrýstir sér að steininum er fálmarar þess vefjast hægt um hönd mína. Ég hætti að þrýsta og fálmararnir sleppa strax. Síðan spýtir dýrið sterkri vatnsbunu út úr trektinni og þvær burt lausa- grjót, sem erí hellismunnanum. Ég horfi nánar á kolkrabbann. Hann er ekki mjög stór, með iitiausar rákir milli augnanna. Vinstri armur annarrar fótasamstæðunnar er styttri en hinir, augsýnilega af völdum bardaga. Þetta er það einkenni, sem ég ætla að þekkja hann á frá öðrum kolkröbbum. En ég verð að kalla hann eitthvað, vegna þess að ég ætla að lýsa dýrunum í dagbókinni minni. Ella verð ég að númera þau. I fyrstu var ég að hugsa um að merkja þau, en komst að þeirri niðurstöðu, að þau hlytu að hafa einhver séreinkenni, eins Qg önnur dýr, sem ég gæti þekkt þau sundur á. Gott og vei, ég skíri þennan Einbúann. Það er mjög ólík- legt, að hann yfirgefi þessa þægilegu holu sína. Handan við klettinn er stór sprunga, sem stór steinn er fastur í. Undir stcininum er rúmgóður hellir. Þar sé ég annan kolkrabba. Þessi er stærri en sá fyrri. Hann myndi mælast meira en þrjú fet með fálmarana útteygða. Ég snerti dýrið með hendinni. Það fölnar, síðan roðnar það strax aftur og breiðir út blöðkurnar á örmunum. Það kemur hálft út úr hellinum og verður purpurarautt, Augun leita efst upp á höfuðið, en yfír þeim eru kátlegar skinnfellingar, sem líkjast smá- hornum. Augun eru með gullnum blæ og fylgjast vandlega með mér. Fálmararnir renna eftir steinunum og teygjast áfram. Hvílík litbrigði! Og líkaminn breytir einnig um lögun. Stundum er hann uppblásinn eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.