Úrval - 01.12.1980, Side 70

Úrval - 01.12.1980, Side 70
68 ÚRVAL stíga upp umhverfis kolkrabbann. Nálægir kossfískar og ígulker koma á kreik, þau hafa fundið matarlyktina og reyna að tína upp molana af veisluborði Leikarans. Nú skulum við sjá, hvað Ofurhugi gerir. Hann er ekki einu sinni feiminn. Hann beinlínis rífur fiskinn út úr höndunum á mér. Kolkrabbinn tekur hvern fisk með miðjum fálmur- unum og setur þá undir himnu- kenndar fellingar armanna. Þar er fiskurinn greinilega handlangaður frá einni sogskál til annarrar áleiðis að munninum. Smámsaman taka himnurnar að bunga út og verða eins og belgurí laginu. Ég syndi að bæli Sigurvegara og kasta ofurlitlu af fiski í fálmarana á honum, sem standa út undan klettinum. Eftir að hafa tekið við fiskinum réttir kolkrabbinn upp fálmarana. Þeir virðast þrútna út, er þeir koma út um þröngt opið. Sigur- vegari er að biðja um meira. En ég á ekkert eftir. Ég sný aftur til Ofurhuga. Dýrið er greinilega órólegt. Það veifar um sig örmunum og hristir himnurnar og er á litinn eins og fullþroska tómatur. Það sveigir umhverfis mig og stefnir á klettótta hæð og hefur greiniiega í hyggju að búa þar um sig í holu og njóta þar herfangsins. Dýrið hefur aflað sér heilmikilla birgða. Hvernig geymir það fenginn? Ég gríp um tvo fremstu arma Ofurhuga og sný kol- krabbanum við með snöggu átaki. Það breiðist úr fálmurunum og himnufellingarnar opnast eins og regnhlíf. í miðjunni, umhverfis munninn, sé ég fiskunum snyrtilega raðað eins og á plötu. Sogskálarnar halda þeim örugglega föstum. Ég sleppi Ofurhuga og kolkrabbinn þeytist burt eins og hann sé hræddur um að ég muni taka af honum há- degisverðinn. Á ströndinni hlustar Sergei vantrú- aðurásögu mína. „Gafstu kolkrabbanum að borða úr hendi þinni?” Hann hristi höfuðið. ,,Og hefði hann gripið um höndina á þér?” Ég sé, að hann er enn mjög for- dómafuliur gagnvart kolkröbbunum. ,,Og hvers konar kolkrabbi var þetta?” spyr hann. „Væntanlega einhverlltill?” Ég breiði út faðminn til þess að gefa hugmynd um stærðina. Sergei h'orfir á fullur efasemda. Jafnvel sigur minn yfir Bjarnar- húninum getur ekki sannfært hann. Mig fer að gruna, að hann haldi, að kolkrabbinn hafi ráðist á mig. Þess vegna hafi hann þotið út í sjóinn með barefli í höndunum. Hann var að koma að bjarga mér. „Allt í lagi, Sergei. Gerðu við köfunarbúninginn þinn og þá geturðu séð, hvernig kolkrabbinn minn er, stór eða lítill, illur eða ekki.” Að lokum er köfunarbúningurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.