Úrval - 01.12.1980, Page 71

Úrval - 01.12.1980, Page 71
HVERNIG ÉG TAMDI KOLKRABBA 69 hans tilbúinn, og við förum saman í sjóinn. Ég tek stefnuna á staðinn þar sem Ofurhugi heldur sig. Kolkrabb- inn er á verði við stein á grynning- unum. Til þess að gera Sergei öruggari kafa ég og klappa Ofurhuga á einn arminn. Að þessu sinni hristir dýrið himnufellingarnar aðvarandi. Ég dreg fram fisk og fáimararnir grípa hann með græðgi. „Góður strákur, þú brást mér ekki. Taktu fískinn og slepptu hendinni á mér. ’ ’ Ég dreg höndina út úr fálmur- unum, sem lykja um hana. ,,Bobl, bobl, bobl,” heyrist, er sogskálarnar sleppa takinu. Ég kitla Ofurhuga milli augnanna og þessi stóra skepna vaggar út á hliðarnar og breiðir úr fálmurunum. Mjókkandi endar þeirra hlykkjast upp á við og reyna að náí okkur. . . Ég hef oft og mörgum sinnum leyft kolkrabba að ná mér. Mér fellur það ekki. Ég nálgast dýrið og læt það leggja fálmara sína á mig. Sogskái- arnar festast strax við mig. Ég er kyrr. En í hvert skipti stend ég á öndinni og er kvíðinn: Sleppir dýrið mér? Þau gera það alltaf. Ég reyndist of stór bráð og bragðið var ekki rétt. En hvað gerðist, ef það einhvern tíma , ,Áfram, Sergei, reyndu að verjast þessum skepnum!” Hann syndir í áttina til Ofurhuga og strýkur honum varlega. Og þannig heldur það áfram. Á hverjum degi að loknum morgun- verði heimsækjum við vini okkar kolkrabbana. Allt gengur eins og í sögu. Við erum að stofna til nánari kynna. ★ Fyrir stuttu höfðum við ættarmót: 40 frænkur, frændur, afar, ömmur, bræður og systur, við komum hvaðanæva að úr Bandaríkj- unum. Amma mín var að springa áf stoiti og við heyrðum hana tauta: „Hugsið ykkur! Allt ættingjar— og ekki einn einasti vinur!” N. S. • __ Nancy, sjö ára, átti að fá að vera viku hjá ömmu sinni. Áður en hún fór reyndi mamma hennar að innprenta henni, að gamla konan væri mjög gamaldags og siðavönd. Ef Nancy þyrfti til dæmis að fara á klósettið, ætti hún ekki að segja það eins og bún var vön, heldur „ég þarf að púðra á mér nefið.” Nancy hegðaði sér til fyrirmyndar, og þegar hún var að fara, sagði amma: „Það var gaman að hafa þig, elskan mín. Kannski fæ ég að hafa Angelu litlu systur þína næsta ár. ” Nancy svaraði: „Égheldekki að þú viljir Angelu. Hún púðrar enn á sér nefíð í rúminu.” Comedy World
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.