Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 77

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 77
..ÉGER VISS UM AÐ ÉG HEFÐl GETAÐ KYSSTHANA ’’ 75 föstudagskvöldum æfði ég box í boxklúbbi drengja í skólanum. Ef ekki var eitthvað að ske I íþróttum f skólanum á laugardögum fór ég í bíó, þar sem hægt var að fá ímyndunar- aflið í gang. Grundvöllur rómantískra mynda var sá sami í þá daga, en fyrir mig voru þær spegill lífsins, eins og það átti að vera — falleg stúlka hitti sjálfsöruggan, ungan mann sem heillaði hana með snjöllum orðum, cn ekki blómvöndum. Vætusaman laugardag er ég var enn undir áhrifum Union Depot með Douglas Fairbanks jr. ráfaði ég inn í búð sem var í næsta húsi við bíóið. Við afgreiðslu í sælgætis- horninu var stúlka sem ég hafði aldrei séð áður. Hún var ljóshærð, á aldur við mig, og þegar hún brosti komu spékoppar í Ijós, Hún var fegursta vera sem ég hafði augum litið. Mig langaði til að hrífa hana með brosi og gamanyrðum Fairbanks, en það eina sem ég gat var að benda á skál og segja skjálfandi röddu: ,,Ég ætla að fá af þessu.” Hún mokaði súkkulaðinu upp með málmskóflu, vigtaði það og setti í bréfpoka. Hendur okkar snertust næstum þegarég borgaði henni. Næstu vikur lifði ég í draumaheimi með ljóshærðri stúlku með spékoppa, sem brosti þegar ég notaði setningar sem ég mundi úr kvikmyndum f samræðum okkar. Næsta laugardag höfst mitt tvöfalda líf. Lið okkar ætlaði að leika, en ég var snemma á ferli og hugurinn snerist um að hitta aftur þessa nýupp- götvuðu gyðju. Ég tók ákvörðun af því tagi sem hafa oft orðið til að breyta iífi manna. ,,Ég verð að sleppa leiknum í dag,” sagði ég við vagnstjórann sem ók liðinu okkar. , ,mamma datt illa og ég verð að fara heim aftur. Það var meira en klukkutími þar til 'bíóið opnaði. Ég gekk oft framhjá búðinni, sá stúlkuna, ætlaði að fara inn en hætti við. — I örvæntingu leitaði ég að einhverju til að segja við hana en fann ekkert. Þá mundi ég eftir setningu úr Spencer Tracy og Joan Bennett kvik- mynd: ,,Þú ert ný hérna.” Þetta virtist fullkomin setning. Þarna rétt hjá var skemmtigarður, ég settist þar á bekk og endurtók með sjálfum mér þessa upphafssetningu. Þegar ég loksins fór inn í búðina .reyndi ég að reika þar um í róleg- heitum. Ég fór yfir í sælgætishornið til að sjá þá ljóshserðu. En þar var þá dökkhærð stúlka með síða eyrna- hringi í staðinn. Áður en ég uppgötvaði það hrökk setningin sem ég hafði verið að æfa mig á út úr mér. Sjálfsöryggið fauk út í veður og vind og ég flúði inn í bíóið, þar sem ég sat svo yfirkominn að fyrstu fímm mínúturnar vissi ég ekkert hvað fram fór á hvíta tjaldinu, þar sem aðal- leikararnir voru Clark Gable og Myrna Loy. Það var orðið dimmt, þegar ég yfir- gaf bíóið. Ég var nokkuð farinn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.