Úrval - 01.12.1980, Síða 78

Úrval - 01.12.1980, Síða 78
76 ÚRVAL hressast og ákvað að fara aftur í búðina. Ljóshærða stúlkan með spé- koppana var aftur innan við búðar- borðið. Ég gekk eins ákveðinn og ég gat í átt til hennar og reyndi að brosa eins kæruleysislega og þær óttalausu persónur sem Clark Gable lék. Venjulega eyddi ég ekki stórum upp- hæðum í einu í sælgæti, en nú fannst mér að aðstæður krefðust þess svo ég bað um sælgæti fyrir fimm sinnum hærri upphæð. Hún brosti, fyllti poka og rétti mér hann. Ég tók við honum með hreyfingu sem átti að vera kæruleysis- leg og og byrjaði að segja eins og Gable: ,,Sé þig seinna.” En í sama bili olnbogaði mjög feit kona með tvo spikfeita krakka mér burtu. Næstu vikurnar uppgötvaði ég margt nýtt með sjálfum mér. Höfuðið var fullt af rómantík og ég hóf að venja komur mínar til búðarinnar næstum daglega eftir að skóla lauk og þóttist vera að skoða útstillingarnar I búðargluggunum en í rauninni var ég að skima eftir ljósa hárinu. Ég velti fyrir mér hvernig ég gæti hitt hana annarsstaðar en í búð- inni svo ég gæti talað við hana. Þetta var mín fyrsta ást. Svo var það einn laugardaginn að stúlkan sem ég hafði beðið eftir að sjá alla vikuna kom fram í verslunina út af lagernum — og áður en ég gat sagt nokkuð sagði hún: ,,Halló!” Tíminn stöðvaðist. Þegar ég að lokum gat eitthvað sagt stamaði ég; ,,Ég er að fara x bíó og langar að fá afgreiðslu.’ ’ Hún brosti og ég tók eftir að augu hennar voru mjög blá. ..Súkkulaði eða hnetustöng?” , .Blandað súkkulaði og hnetu- stöng,” heyrði ég sjálfan mig segja. Ég hafði ekki augun af henni meðan I hún tók þetta saman og setti í poka. Hún stóð rétt hjá mér og andlit hennar sneri að mér. Ég var í þann mund að þakka fyrir þegar stúlkan með síðu eyrnahringina kallaði: , ,María” og þá sneri hún sér við. Það hét hún — María! Ringlaður rölti ég inn á bíóið og þegar ég kom þaðan út tautaði ég nafn hennar ,,María” fyrir munni mér aftur og aftur, í boxtímanum næsta föstudag var ég svo utan við mig að ég varaði mig ekki svo Tommy Walgren, versti boxarinn í klúbbnum, kom höggi á nefið á mér. Ég fékk blóðnasir. örvaður af afreki sínu tók hann mig seinna afsíðis og sýndi mér mynd af stúlku í hvítum kjól. ,,Hún heitir Marjorie,” sagði hann. ,,Ég hitti hana í síðustu viku og hún gaf mér mynd af sér.” Hugsanirnar hringsnerust t höfði mér: ,,Þú hittir hana og hún gaf þér mynd af sér?” , Já,” sagði Tommy að bragði. ,,Ég hitti hana á morgun og gef henni mynd af mér.” Ég þurfti á einhverju að halda til að laga mína stöðu. ,,Stúlkan mín heitir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.