Úrval - 01.12.1980, Síða 80

Úrval - 01.12.1980, Síða 80
78 ÚRVAL opnuðust og María kom inn. Hún brosti og kom til mín. ,,Halló,” sagði hún, ,,hefurðu verið í burtu?” Ég byrjaði að segja eitthvað, en hávaðinn í lestinni gerði það erfitt svo ég varð að vera nærri eyra Maríu. Ég fann lyktina af ilmvatninu hennar, hún var dásamleg. Ég mundi ekki eina einustu kvikmyndasetningu handa henni. Við stóðum þögul þar til við komum að minni stöð. Þegar dyrnar opnuðust minnkaði hávaðinn um stund. „Ferðu enn í búðina?” spurði María. ,,Nei,” svaraði ég. ,,Ekki lengur.” ,,Ég er hætt að vinna þar,” sagði hún. Hjarta mitt tók kipp. Ef ég gæti fundið út hvar hún ynni, þá gæti ég hitt hana aftur. Ég spurði: ,,Hvar vinnurðu núna?” Hún var við hlið mér og sneri andlitinu að mér. En þá byrjuðu dyrnar að lokast og eins og ósjálfrátt stökk ég út áður en hún gat svarað mér. Það var í síðasta sinn sem ég sá Maríu. Þegar gömlu myndinni I sjónvarpinu lauk, hugsaði ég um Maríu, gyðjuna mína í sælgætis- horninu. Ég hafði verið of ungur og óreyndur til að segja henni að mig langaði að kynnast henni betur, og þegar ég stóð upp til að slökkva á sjónvarpinu sagði ég við sjálfan mig: ,,Ég er viss um að ég hefði getað kysst hana ...” Ég sá konuna mína á leið upp stigann með hitapoka og haug af tímaritum í fanginu. „Halló,” kallaði ég til hennar, ,,Hvað ætlar þú að gera eftir sýningu?” Það hljómaði eins og hjá Pat O’Brien og ég roðnaði allsekki. ★ Ég er húsamálari og veggfóðrari og hef alltaf lagt metnað minn í að skila sem allra bestu verki. Þess vegna brá mér illilega í brún, þegar ég kom á vinnustaðinn síðdegis einn daginn og uppgötvaði að ungi aðstoðarmaðurinn minn hafði límt upp rándýrt veggfóður — með mynstrið allt á hvolfi. En þar sem hann var nærri búinn og txminn var naumur, ákváðum við að ljúka við þetta þannig og láta arka að auðnu. Mér til mikillar undrunar virtist húseigandinn harla ánægður með þetta. En þegar ég fékk verklaunin í ávísun, nokkrum dögum seinna, var hvert einasta orð og hver einasti tölustafur á hvolfi á ávísuninni. E. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.