Úrval - 01.12.1980, Page 85

Úrval - 01.12.1980, Page 85
83 A REKIÁ RÚMSJÓ hann sagði . . . ,,Ég held að þú sért ekki nógu sterkur,” sagði ég. ,,0kkur mun reka smám saman að landi ...” Ég skil ekki ennþá í hvernig flug- vélin gat verið komin svo nálægt áður en ég sá hana. Hún flaug lágt, næst- um beint fyrir ofan okkur. Ofsjónir? Já, mér datt þetta í hug þegar vélin kom í áttina tii okkar án þess að það heyrðist nokkuð í henni. En þá heyrðum við drunurnar. Ég greip í skyrtu og ætlaði að veifa henni af öllum kröftum. Hún datt úr höndunum á mér og lenti í sjónum og hoppaði í burtu. Vélin fór framhjá og hún virtist ætla að fljúga endalaust beint áfram. En þá beygði hún hægt. ,,Þeir hafa séð okkur!” hrópaði Bill. Vélin hringsólaði yfir okkur. Þetta var stór flugvél ineð áletrunina Bandaríska strandgæslan greinilega á hliðinni. Lítil, marglit fallhlff sveif niður og lenti á sjónum rétt hjá. Bill náði í veiðistöng, festi öngul- inn í fallhlífina og dró hana inn. Skilaboðin sem voru í trékassa sögðu að björgunarþyrla væri á leiðinni. Vélin hringsólaði yfir okkur aftur. Önnur marglit fallhlíf birtist. ,,Ég skal veðja að þetta eru birgðir,” sagði Bill. Skelfingu lostnir Henni hafði verið sleppt of seint. Hún barst fyrir ofan okkur og lenti 100 metra frá okkur, undan vindi. Áður en ég vissi hvað var að gerast, var Bill kominn út fyrir borðstokkinn. Hrollur fór um mig. Hann myndi drukkna. Það eina sem mér datt í hug að gera var að stökkva á eftir honum, til að ná athygli hans. Ég var í sjón- um, skelfingu lostinn af kuldanum og æðinu, ég barðist um og öskraði þangað til hann loksins sneri sér við fog kom til baka. „Asninn þinn!” hrópaði ég um leið og við bröltum í bátinn. ,,Þú hefðir ekki getað náð henni! Næstum því tvær klukkustundir liðu áður en vélin yfirgaf okkur og fór í austur. Maginn í mér herptist af ótta, en svo birtist þyrla úr sömu átt og var brátt beint fyrir ofan okkur. Lína var látin síga niður í bátinn og við Bill vorum hífðir upp sinn í hvoru lagi. Eg leit einu sinni niður úr þyrl- unni og leitaði ofsalega áður en ég fann Lazy, enn með gúmmíbátinn í framstafninum, litadepill sem týndist í öldunum. Hvernig hafði vélin fundið okkur? Einn af fimm. manna áhöfninni bauð okkur appelsínusafa. „Drekkið það rólega,” hrópaði hann. „Eruðþið særðir?” Bill hrópaði: „Við urðum ekki einu sinni sjóveikir.” „Okkur líður vel,” kallaði ég. „Það er alveg satt. Við bjuggum til eimingartæki. Við höfum haft vatn. ” „Hve lengi hefur verið leitað?” spurði Bill. „Síðan á sunnudag. ’ ’ „Hvaðadagur erí dag?”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.