Úrval - 01.12.1980, Side 90

Úrval - 01.12.1980, Side 90
88 segir David Schwurtz, sem er meðal þeirra, sem vinna að þessum rannsóknum. Sé þessitilgáta rétt, er þar fengin skýring á iífsfjöri, eirðar- leysi, lystarleysi og minnkaðri svefn- þörf, sem svo oft eru einkenni ástfangins fólks og einnig fólks. sem neytir amphetamíns. Ef til vill kemur þó hlutverk efna- fræðinnar skýrar i Ijós hjá fólki, sem hefur lent í ástarsorg. Flest okkar hafa annaðhvort eigin reynslu að miða við eða hafa kynnst þjáningum annarra í þessum kringumstæðum. Fólk í ástar- sorg er niðurdregið og dauflegt, óhuggandi og oftsinnis grátgjarnt, og algengt er, að það reyndi að bæta sér upp missinn með ofáti. í rauninni er þetta fólk sjúkt, og sjúkdóms- einkennin líkjast á athyglisverðan hátt einkennum þeirra, sem eru að reyna að venjisig af amphetamíni. Á þá ástarsorg sér í rauninni efna- fræðilegar rætur? Mjög líklega, segja þeir dr. Michael Liebowitz og dr. Donald Klein, starfsmenn fyrr- greindrar stofnunar, en þeirra starf er einkum fólgið í greiningu þung- lyndissjúkdóma. Margir sjúkling- anna, sem eru haldnir sérstaklega miklu þunglyndi, hafa einmitt átt við alvariegan vanda í ástamálum að stríða, og þessir tveir geðlæknar hafa sett fram þá tilgátu, að sumt af þessu fólki kunni að hafa erft eða á annan hátt hlotið óstöðuga stjórnun, sem valdi því, að vissir fletir heilans, sem senda frá sér amphetamínkennt efni. ÚRVAL ef til vill phenylethylamín, starfa mjög sveiflukennt. Allmargir sjúklinga þeirra viður- kenna til dæmis að vera sérstaklega fíknir í súkkulaði, þegar þeir eru í þessu hugarástandi. ,,Það hefur komið í ljós,” segir dr. Liebowitz. ,,að það er mikið phenylethylamín í súkkulaði.” Enda þótt læknarnir vari við of skjótum ályktunum, er freist- andi að geta sér þess til, að súkkulaði- átið sé ómeðvituð tilraun til þess að verða sér úti um efni. sem heilinn sendir ekki lengur frá sér í nægilega miklum mæli. En þrátt fyrir allar þessar rannsóknir á sálrænum og lífeðlis- fræðilegum þáttum ástarinnar erum við svo sem ekki miklu nær um eðli þessarar sérstöku reynslu. ,,Hvaðsem öllu líður,” segir Nathaniel Branden sálfræðingur, ,,þá hljótum við að skilgreina rómantíska ást sem ástríðu- fullt andlegt-tilfinningalegt- kynfcrðislegt ástand, sem endur- speglar djúpa virðingu fyrir verðleikum mótaðilans.” Og þar sem þannig ástand skapast iðulega vegna þess að viðkomandi voru , .sköpuð hvort fyrir annað '. mælir, ekkert gegn því, að tvær manneskjur geti skapað hamingju- samt, langvarandi ástarsamband einfaldlega með þvl að vinna að því með öllum ráðum. Ekki alls fyrir löngu héldu foreldrar eins vinar míns hátíðlegt silfur- brúðkaup sitt. ,,Hvað var það, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.