Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 96

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 96
94 ÚRVAL hröðu valhoppi þeysti Rutherfurd upp að hlið kálfsins og tók með öðrum arminum utan um háls kálfsins, og hinn þjálfaði hestur hans spyrnti við fótum og stansaði á sama augnabliki. Kibbor nálgaðist og mennirnir tveir glímdu saman við hinn 223 kílóa villta og sparkandi kálf þar til þeim tókst að fella hann og hefta. Eltingaleikurinn var á enda. Við komum að og fundum 2.5 metra háa kvíguna okkar liggjandi á jörðunni með samanbundna fætur. Kibbor sat klofvega á henni og reyndi að halda höfði hennar uppréttu. (Gíraffi getur beygt höfuð sitt til jarðar til að drekka, en ekki lengur en örfáar mínútur því hann gæti kastað upp, stíflað barkann og kafnað.) Hin geysistóru brúnu augu hennar störðu á okkur skelfingu lostin, og augnhárin sem voru ótrúlega löng gerðu það að verkum að hún virtist bálreið. Við snertum hana: hún var alls ekki hrjúf viðkomu heldur hið gagnstæða, silkimjúk eins og hvolpur. Ég kyssti hana á höfuðið og gældi við hana. Tvö lítil horn gægðust upp af höfði hennar brúskótt eins og málningarburstar. Makki hennar var gullin-brúnn og eins fullkomlega skapaður og mögu- legt var. Þrír brúnir fiðrildislaga blettir voru í röð niður eftir hálsi hennar. Hún var gullfalleg. Hjá okkur var það ást við fyrstu sýn — við tilbáðum Daisy frá því fyrsta. Hún hataði okkur. Þegar við höfðum sett reipi í kring- um háls Daisy leystum við haftið af fótum hennar. Hún reis upp — og slagurinn hófst. Hann var hvort tveggja í senn: nautaat og slagur prjónandi villihesta. Á stundum flugu afturfætur Daisy aftur á bak eða til hliðar með hvínandi hraða og á stundum ógnuðu framfætur hennar öryggi okkar. með ógnarkraftmiklu sparki. Við héngum öll í reipinu og veitti ekki af. Hún barðist um stund, gekk þá nokkur skref, nam staðar, stóð algerlega hreyfmgarlaus með hálsinn boginn og líktist einna belst vatnahesti. Ég elskaði hana meir og meir með hverri mínútunni sem leið. Að lokum lagði Rutherfurd í loka- atlöguna við Daisy, og leikar fóru svo að honum ásamt fimm aðstoðar- mönnum tókst, másandi og blásandi, að koma Daisy inn í Volkswagen sendiferðabílinn okkar, en við höfðum tekið miðsætið úr honum fyrir þessa ferð. Þrír menn sátu á henni og héldu henni niðri á meðan Kibbor hélt höfði hennar upp, þegar við ókum sem leið lá til búgarðs Craig hjónanna, Leva Downs Estate. Þegar þangað kom mátti Daisy ekki lengur við ofurefli etja og okkur tókst að koma henni í afdrep sem við höfðum áður þakið með heyi. Þar skyldi hún dveljast þar til við værum sannfærð um að allt yrði í lagi með hana. Rutherfurd greindi okkur rólega frá því sem gerst hafði, en við ekki séð. Hún hafði reynst vera tais- vert stærri (og þannig eldri) en honum hafði virst við fyrstu sýn. Ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.