Úrval - 01.12.1980, Page 98

Úrval - 01.12.1980, Page 98
96 hefja búskap. Afrískir bændur eru ekki þýðir í garð villtra dýra. Þeir drepa þau til þess að vernda uppskeru sína, en einnig til þess að nýta kjötið af dýrunum. Stjórnvöld í Kenya höfðu uppi áætlanir um að flytja hjörð af Rothschild gíröffum á veiði- svæði, en þegar var farið að huga að föngun dýranna, kom í ljós að hættan á aðskiinaði ungra kálfa frá mæðrum sínum var of mikil til að ráðist yrði í slíka flutninga. Við hríngdum í Craig-hjónin. Jú það myndi svo sannarlega gleðja þau ef við tækjum að okkur gíraffakálf. ,,Ég skal snara einn fyrir ykkur,” sagði Jock Rutherfurd. Hann hafði séð um rekstur Craig-búgarðsins í mörg ár og hafði gert tilraunir með hvernig hentugast væri að elta uppi gíraffa sem flytja ætti á öruggari staði. Já, hann hafði meira að segja alið upp einn sjálfur. Sú hét Suzannah og gerði sér það að leik að teygja höfuðið inn um baðherbergis- gluggann sem var á annarri hæð og gæða sér á sápustykkjum. Jock varð að geyma pólostaf sinn við hiiðina á vaskinum til þess að dangla í höfuð hennar er hún rak það inn um baðherbergisgluggann. Hún lagði það einnig í vana sinn að éta hreinan þvott af snúrunum, og á hverju kvöldi þegar Jock kom heim hljóp hún að bílnum til hans til þess að nælasérí koss. Hánn lét þetta hljóma svo ósköp ÚRVAL einfalt. Við áttum svo sannarlega eftir að komast að ýmsu. Áður en deild sú sem hefur með verndun viilts lífs í Kenya að gera veitti okkur leyfi fyrir Daisy sendi hún til okkar dýralækni og vist- fræðing sem áttu að ganga úr skugga um að skógurinn okkar gæti „framfleytt gíraffa’ ’. Þeir grennsluðust einnig fyrir um okkur og einkalíf okkar, þar sem gíraffar em til- finninganæmir og geta orðið þung- lyndir og uppstökkir ef fólk sem ungengst þá á í illindum. Við spurðum einnig alla þá er okkur kom í hug, þar á meðal starfsfólk Nairobi- dýrauppeldisstöðvarinnar. Allir vömðu okkur við og sögðu að gíraffa- uppeldið væri áhættufyrirtæki. í dögun, morguninn eftir að Daisy var fönguð, hlupum við út í hest- húsið. Daisy stóð á sama stað og leit enn út fyrir að vera skelfingu lostin. Allan þennan dag skiptumst við á um að sitja hjá henni, bjóða henni volga mjólk og tala við hana. En hún stóð þarna aðeins og horfði á okkur með hræðslu og reiði í augum. Við sólampprás næsta dags var gijáinn farinn úr fallega feldinum hennar og hún virtist máttlítil. Þegar ég khm náJægt henni gat ég séð tár í augnkrók hennar — raunverulegt tár. Ég var sannfærð um að hún hefði valið að deyja. Allar okkar tiiraunir þennan langa, sorglega morgun vom þýðingarlausar. Hún snerti ekki við mjólkinni og eyddi nú miklum tíma sitjandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.