Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 101

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 101
GÍRAFFI SEM GÆLUDÝR 99 fyrir augum að kaupa vináttu hennar og ástúð. Hún var augljóslega mjög ánægð með bragðið, því hún vildi umsvifalaust meira. Það leið ekki á löngu þar til hún hafði það fyrir sið að koma til okkar og hnusa af okkur, í leit að gulrðt að sjálfsögðu. í dag geymi ég gulrætur hvar sem er — í hverjum vasa, í handtöskunni, á gluggasyllunni, í anddyrinu og í bílnum. Þar sem gíraffar eru svo leggja- langir og háir, eiga þeir í erfiðleikum með það að leggjast eða rísa á fætur. Þegar þeir skynja einhverja hættu koma þér sér fyrir í uppréttri stöðu, því þannig getur gíraffinn hvað best varist. Það gladdi okkur ósegjanlega þegar Daisy, eftir um það bil eina viku, leyfði okkur að koma alveg upp að sér og át úr lófa okkar án þess að rísa á fætur. Hún var greinilega full af öryggistilfinningu og það vorum við einnig. Gamanið íalgleymingi Af mörgum ástæðum erum við Jock á móti því að gera villt dýr að gæludýrum, jafnvel þegar ætlunin er að sleppa þeim lausum í hið upprunalega umhverfí þeirra á ný. Flest ung dýr sem tekin eru verða háð einni mannveru sem gengur þeim þá á vissan hátt í móðurstað. Dýrið lagar sig að þeirri umgjörð sem það fínnur sig í. Ef því er skyndi- lega sleppt frjálsu getur það verið illa undir það búið að takast á við hið frjálsa líf (sérstaklega á þetta við um rándýr) og því getur liðið eins og það hafi verið yfírgefíð. Samt sem áður virtust okkur aðstæður í þessu tilfelli aðrar — með okkar föstu búsetu í útjaðri villts svæðis, þar sem Daisy gæti að lokum lifað, horfði málið öðruvísi við. Við ætluðum ekki að halda henni fanginni eða að neyða hana til að gleyma stofni sínum. Hún myndi vera frjáls að því að stofna til kunningsskapar við Tom, Dick og Harry eða aðra gíraffa, frjáls að því að koma og fara að vild eða frjáls að því að dveljast í burtu frá okkur. En hennar eigið skýli myndi ávallt vera henni til reiðu, svo og okkar sálfræði- legi stuðningur — í 30 ár ef henni sýndist svo. Þetta yrði eingöngu hennar val. Við gerðum kví handa henni fyrir framan skýlið hennar: hún var um 300 m á lengd og 100 m á breidd, með trjáþyrpingu í miðið svo hún gæti nært sig, og svo voru fleiri tré og runnar við enda kvíarinnar, sem tengdust skóginum. Daisy leit á opnar dymar, síðan leit hún á okkur, læddist svo út til að rannsaka aðstæður. Hún hnusaði varfæmislega af hverju tré. Henni leist alls ekki á þau. Við brutum greinar af hinum örfáu þyrnitrjám í garðinum okkar og færðum henni. Hún var hin ánægð- asta með þær, en eins og áður beitti hún kænsku sinni og með langri tungu sinni, og hreint ótrúlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.