Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 102

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL mjúkum og sveigjanlegum vörum, valdi hún laufin og blómin en leit ekki við hinum viðsjárverðu þyrnum. Þar sem þymitré okkar hurfú nú sem dögg fyrir sólu, urðum við fljót- lega að senda garðyrkjumanninn okkar, Kiptanui, tiJ að hnupla grein- um þyrnitrjáa frá nágrönnum okkar og vtðar. Þessir hnuplleiðangrar eiga sét' enn stað, og Jock dauðskammast sín fyrirþá. A hverju kvöldi hafði Daisy smá- skemmtisýningu fyrir okkur, en hún var hennar eigin hugmynd. Hún var vön að gægjast út undan tjörupapp- anum sem hékk innan á skýli hennar, hvarf síðan bak við hann á ný og gægðist svo enn á ný fram fyrir. Að því loknu var hún vön að koma hlaupandi út, sparka löngu leggjunum sínum í ótrúlegustu áttir, þjóta síðan nokkra hringi um kvína á leifturhraða og hendast að lokum í felur á nýjan leik. Við vorum vön að klappa, eða jafnvel hrópa húrra fyrir henni, og það varð venjulega til þess að Daisy endurtók alla sýninguna. Að lokum fékk hún mjólkina sína og lagðist svo til svefns. Fyrstu vikuna voru hestarnir okkar tveir lamaðir af skelfingu. Þar sem dýr sem haida sig í hjörðum eru vön öðmm dýmm nærri sér, höfðum við vonað að hestarnir yrðu Daisy örlítil sárabót. Hún var í rauninni afar hrifin af þeim, en þeir skelfdust hana. Smám saman vöndust þeir henni þó, og fljótlega tóku þeir í sig kjark, þegar hún var í hinum enda kvíarinnar og fylgist ekki með þeim, og stálu heyi úr bingnum í skýli hennar. Það tók Daisy ekki langan tíma að þróa með sér alveg fastmótaðan persónuleika. Skap hennar er afar sveiflukennt: hún fær ólundarköst, hlær, leikur sér, setur upp skeifu, getur orðið frá sér numin af hrifningu, er stíf, er sjálfsömgg, er öryggislaus og sýnir í raun mörg önnur persónueinkenni sem myndu nægja til að gera hvaða sálfræðing sem er mglaðan. Við lærðum fljót- lega að snögg skapskipti em einkenn- andi fyrir gíraffa. Dag nokkurn á meðan hún var að drekka hádegis- skammt sinn af mjólk hnippti hún í þumalflngur Jock. Hann rétti þumalinn upp og hún tók hann í munn sér. Hún saug hann í um það bil 30 sekúndur, drakk síðan og leit- aði síðan aftur eftir þumlinum. Það að sjúga þumal varð fljótlega þýðing- armikill þáttur í dagiegu lífi Daisy. Stundum þegar ég sat í kvínni hjá Daisy og las bók meðan hún hvíldist, var ég vön að rétta fram þumalinn og hún tók hann og saug og starði um leið á mig þessum stóru fögm augum og ég starði á móti vitandi það, að enginn gæti elskað hana meir en ég. Svo fyrstu dagar Daisy vom eins vel 'heppnaðir og heist varð á kosið. Hún var hamingjusöm og framhaldið lofaði góðu. En þá varð Daisy veik. Við vomm að gefa henni mjólk, blandaða vatni að einum þriðja, og efnum eins og kalsíum, fosfati, beina-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.