Úrval - 01.12.1980, Side 103

Úrval - 01.12.1980, Side 103
GÍRAFFI SEM GÆLUDÝR 101 mjöli, fjölvítamínum, fjölsöltum, þorskalýsi og glukósu, allt úr sótthreinsuðum potti. Matseðili hennar var flóknari en matseðill ung- barna. Á hverjum degi ók ég tii bóndabæjar í 8 kílómetra fjarlægð til þess að sækja nýja kúamjólk. En þegar fór að líða á aðra vikuna — þó Daisy væri full af leik, drykki mjólkina af hjartans lyst, æti kál sem gulrætur — virtist feldur hennar hafa tapað gljáa. Hún stóð fremur hnípin, og það að hún hnaut óvenju oft sannfærði okkur um að hún væri veik. Þeir á rannsóknarstofu dýra- lækna sögðu eftir rannsókn að allt benti til þess að Daisy hefði tekið bakteríusjúkdóm sem legðist oft á kálfa og dræpi þá. Jock hafði samband við 8 mismun- andi dýralækna og honum voru sagðir 8 mismunandi hlutir. Þegar hér var komið var Daisy augljóslega orðin veik. Hún lá mikið fyrir og horfði á mig mjúkum, dapurlegum augum sem virtust segja „Hjálpaðu mér”. Stöku sinnum saug hún þumal minn, en jafnvel gulrætur megnuðu ekki lengur að fá hana til að rísa á fætur. Aðrir sérfræðingar í meðhöndlun villtra dýra, þar á meðal Rutherfurd, lögðu til að við hættum að gefa Daisy mjólk þá er við höfðum gefið henni, þvt hún gæti mögulega verið smit- berinn, og eins lögðu þeir til að við skærum mjólkurmagnið niður. Því breyttum við yfir í gerilsneydda mjólk sem við keyptum í kaup- félaginu og skárum skammtinn niður um 50%. Daisy fór að hressast. Við vissum að hún var orðin fullfrísk nokkrum dögum síðar, þegar hún hafði étið gulrótarskammt sinn og vildi meira. Öskureið stökk hún upp og niður á sama blettinum, aftur og aftur — í raunverulegu frekjukasti, eins og svo margir heilbrigðir en illa uppaldir krakkar. Náin snerting Jock og ég þurftum snemma í janúar að fara í þriggja mánaða fyrir- lestraferð til Bandaríkjanna. Síst af öllu langaði okkur til að skiljast við Daisy, en svo varð þó að vera. Við skiidum Daisy eftir í umsjá Rick. Daginn fyrir brottför okkar fórum við ekki niður í kvína til Daisy. Hún stóð langtímunum saman og horfði í átt til húss okkar, og þegar henni var boðin mjólk leit hún ekki við henni. Um hádegisbiiið gerði hún sér grein fyrir því að við komum ekki. Hún sneri þá bakinu í átt að húsinu og stóð þannig með haiann milli fóta sér, afar vansæl og leit hvorki við mjókinni né þeim sem buðu hana. Það er rétt hægt að ímynda sér hversu vansæl við vorum þegar við lögðum af stað. Seinna fréttum við að þetta þung- lyndiskast hennar hefði varað lengi. Hún varð meira að segja óvenju skap- stygg og átti það til að sparka til fólks. Um leið og við mögulega gátum hröðuðum við för okkar til Kenya.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.