Úrval - 01.12.1980, Síða 107

Úrval - 01.12.1980, Síða 107
GÍRAFFI SEM GÆLUDÝR 105 fylgja fast á hæla okkur. í staðinn þurftum við að ganga 50 skref eða svo, á meðan Daisy stóð hreyfingar- laus og fylgdist með okkur. Þegar hún sá að öllu var óhætt, var hún vön að koma á mjög hröðu valhoþpi til okkar. Við urðum að forða okkur bak við tré, ella hefði hún hlaupið okkur um koll. Frá hennar bæjardyrum séð var hér einungis um skemmtilegan leik að ræða. En þó að gíraffar séu blíðast allra villtra dýra, þá getur eitt glettnislegt spark frá þeim verið banvænt. Kvöld nokkurt náði Daisy að dangla í mig, sem betur fer aðeins lítillega, áður en mér tókst að forða mér bak við næsta tré. Kvöldið þar á eftir reyndum við að læðast út um bakdyrnar þegar við ætluðum í kvöld- gönguna, og tipluðum síðan á táberginu niður stíginn þar sem Daisy gat ekki séð til okkar til að byrja með. í fímm hundruð metra, eða svo, gekk þetta ágætlega, en gíraffar hafa bestu sjón í heimi þannig að svo fór að lokum að Daisy kom auga á okkur. Hin glaðasta tók hún á stökk og var á augabragði komin til okkar. Hún hræddi næstum úr mér líftóruna. Jock hringdi í Rutherfurd til að leita ráða. Hans tillaga var svo- hljóðandi: ,,Ef þið standið kyrr á ykkar stað þar til Daisy er komin fast að ykkur, stökkvið síðan til hliðar, þá verður senniiega allt í lagi með ykkur, því það væri erfitt fyrir Daisy að breyta um stefnu á þessum mikla hraða.” Jock fannst hugmyndin frábær og kailaði hana ,,óvissu- planið”. Mér, á hinn bóginn, fannst hugmyndin fráleit og hætti kvöld- gönguferðum mínum. Dag nokkurn kom Rutherfurd í heimsókn. Daisy kom auga á hann og elti. Hann stóð grafkyrr á miðju bersvæðinu og beið — og á síðustu mínútu snarstansaði hún. En kannski man hún eftir þeirra fyrstu kynnum og veit að það þýðir ekkert að setja sig á háan hest við hann. Gíraffa-skinn Eins banvænt og spark gíraffans er, er hans aðalvörn — samanber niður- stöðu dýrafræðingsins C. A. W. Guggisberg 1 bók sinni ,,G!RAFFAR” — að vera á varð- bergi. Við getum verið að tala við Daisy, eða gefa henni gulrótar- < skammtinn sinn, þegar hún skyndi- lega byrjar að stara full einbeitingar í ákveðna átt og leggur kollhúfur. Innan hins ótrúlega víða sjóndeildar- hrings hennar getur ekkert hreyfst án þess að hún veiti því athygli. Hún virðist vita fyrr en nokkur önnur vera þegar eitthvað eða einhver nálgast. (í egypskum, fornum helgimyndum er til gíraffatákn, sem táknar að segja fyrir um, eða að spá.) Ég hef lært fleiri hluti um þessi dýr: Ég sé ákveðna líkingu með gíröffum og kameldýrum. I mínum augum eru þessi dýr lík í útliti, sér- staklega munnurinn og höfuðlagið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.