Úrval - 01.12.1980, Page 110

Úrval - 01.12.1980, Page 110
108 ÚRVAL maður fengið sig til að þrýsta á gikkinn? Og það fyrir skinn! Það að ala Daisy hefur kostað mig meiri tíma en uppeldi nokkurs hinna þriggja barna minna. Mestur tími fer í það að vera með henni svo hún verði ekki einmana. Á hálftíma fresti eða svo fer ég út að glugganum og kalla, „Hallð Daisy — jih-húúú!” Síðan veifa ég og kalla til hennar nokkur vingjarnleg orð til þess að viðhalda hinu nána sambandi okkar. Samt sem áður virðist hún skelfing einmana þarna úti, alveg án leikfélaga (ég tel okkur Jock ekki með í svona tilfelli). Það kom því aðeins ein lausn til greina: Að fá annan gíraffa. Matarmiðar „Ekkert sjálfsagðara,” sagði Rutherfurd, þegar við fórum fram á að hann fangaði annan gíraffakálf. „Stórfínt,” sögðum við og var ekkert að vanbúnaði. Fyrsta kvöldið okkar á Lewa Downs fórum við öll í safari-jeppa um svæðið til þess að komast að raun um hvaða hjörð glraffa hentaði best fyrir fyrirhugaðan eltingaleik. Á ferð okkar sagði Rutherfurd: ,,Þeir eru fælnir. Bændurnir sem eru að setjast hér að hljóta að hafa gert tilraunir til að veiðaþá.” Næsta morgun söfnuðumst við saman á fyrirfram ákveðnum bletti. I um 300 metra fjarlægð frá hjörðinni var móðir með kálf, og voru þau bæði að gæða sérá laufum þyrnitrjáa. ,,Við tökum þennan,” sagði Rutherfurd og með það sama voru hann og Kibbor komnir á þeysireið í átt til gíraffanna tveggja. I þetta skipti tókst þeim að ríða í veg fyrir þá áður en þeim tækist að sameinast hjörðinni. Eftir 'örskamma stund hurfu gíraffarnir tveir á fullri ferð bak við hæð og mennirnir tveir á hestbaki fylgdu fast á eftir. Við skröltum áfram á mesta mögulega hraða jeppans, sem var ekki ýkja mikill. Eftir að því er virtist óendanlegan ríma birtist Rutherfurd algjörlega útkeyrður, á rennandi sveittum hestinum. „Þetta er karlkálfur,” sagði hann. Við hröðuðum okkur þangað sem hann var: örsmár kálfur, aðeins fárra vikna gamall. En hann var bráðþroska, því hann var þegar farinn að gæða sér á laufum, en það gera gíraffakálfar yfirleitt ekki fyrr en þeir eru orðnir 6 vikna gamlir. Hann var minni en Daisy hafði verið, ljósari á litinn og hálf-kínverskur til andlitsins: langt á milli augna og þau hálf-skásett. Ég snerti hann. Hann var mjúkur sem silki. Ég knúsaði hann, gældi við hann og varð ástfangin á nýjan leik. Skyndilega urðum við vör við hreyflngu í runnunum fyrir aftan okkur. Og þarna stóð móðir kálfsins, alveg tétt hjá. Hún virtist ringluð og hjálpariaus, stóð þarna bara og fylgdist með. Þá gerði Rutherfurd vægast sagt ótrúlega uppgötvun — móðirin var Suzannah hans sem hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.