Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 112

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 112
110 ÚRVAL voru ekki liðnar 48 stundir þegar Marlon var orðinn með öllu óhræddur við okkur. Umskiptin úr villtum gíraffakálfi yfir í ánægt en » ófrjálst dýr voru honum óendanlega miklu auðveldari en þau höfðu verið Daisy. Marlon virtist virkilega staðráðinn 1 að skemmta sér hið besta. Við höfðum reist annað rimlaskýli á Langata, við hliðina á skýli Daisy. Þegar við lyftum Marlon niður úr bílnum, rambaði hann stirður eftir ökuferðina inn í kvína. Hann virtist virkilega glaður að hitta Daisy. Og aumingja einmana Daisy, en fyrir hana höfðum við lagt á okkur allt þetta erflði, hún gekk að kálfmum nýkomna og sparkaði í hann, og það var kraftmikið spark. Marlon hélt samt áfram að reyna að ná til Daisy í gegnum rimlana. Næsta morgun þegar við opnuðum dyrnar á skýli hans, hljóp hann út ; kvína, þaut frá sér numinn til Daisy og reyndi að sjúga hana. Daisy sparkaði til hans og gekk reigð á brott. Marlon hélt áfram að gera hosur sínar grænar fyrir Daisy, ákveðnari en nokkurn tíma, og reyndi stöðugt að snerta hana. Þetta gekk svona fyrir sig næstu daga og var hvað mest áberandi á matmáls- tlmum. Einstaka sinnum tók Marlon við örlitlum mjólkursopa sem ég bauð honum, en ieit að öðru leyti ekki við mat þeim er ég bauð honum. Ástandið var orðið heldur bágborið. Þegar heil vika hafði gengið svona fyrir sig, gerðist það skyndilega einn daginn að Marlon þrýsti snoppu sinni af áfergju ofan í mjólkurskálina og drakk af áfergju til botns. Hann hlýtur að hafa sagt sem svo við sjálfan sig, ,,Æ, til fjandans með Daisy — þessi elskar mig að minnsta kosti.” Þegar hann hafði lokið við mjólkina, leit hann niður og kyssti mig á augn- lokið. Hann hélt áfram að fylgjast með Daisy af ákafa, en nú var það meir af forvitni en þörf. Ég var nú móður- mynd hans, matarmiðinn. Hann varð ofur blíður — saug þumai minn tímunum saman, nartaði í hár mitt, föt og belti. Við vorum vön að sitja og snertast, standa síðan hlið við hlið og fylgjast með því sem gerðist fyrir utan kvína. Hann var vanur að nudda hálsi sínum upp við bak mér og móðgast síðan þegar ég vissi ekki hvernig ég átti að nudda hálsi mínum upp við hann að gíraffahætti. Morgun nokkurn hleyptum við Marlon út í kvína á meðan Daisy var þar enn. Hún leit á hann. Þau gengu í áttina hvort að öðru og snert- ust með nefjum sínum. Síðan teygðu þau úr hálsum sínum og stóðu 1 á að giska 10 sekúndur með höfuðin þétt saman. Að lokum teygði Daisy höfuðið hátt, sneri sér og sparkaði í Marlon með afturfótunum, en að þessu sinni ekki fast. Það var eins og hún vildi aðeins koma á réttri gogg- unarröð áður en hún sneri aftur til trésins sem hún hafði verið að éta lauf af. Marlon gekk yfir til mín og ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.