Úrval - 01.12.1980, Page 115

Úrval - 01.12.1980, Page 115
113 GÍRAFFl SEM GÆLUDÝR Daisy ,kofn í millitíðinni á valhoppi og Hljðp einpig á glrðingúna. Hún steyptist kollhnís íhn Fyrir gírðing- una. hestutm’rh tíl miklllár furðu. Hún ko'mst vandræðalaust á fsetur o'g virtist ðmeidd, sýo við Jock rtrkum af srað í leit að Marlori. , Við’ vorutti komin um 800 rrietra inn í skógirin þegár við heyrðum langt fyrir aftan okkur hljóð, eiris og þegar tré brotnar og vír slitnar, þessu fylgdi gífúrlegur dynkur og síðan óheilla- vsenleg þögn. Við hugsuðum bseði, ,,Daisy!” En við vissum að það voru aðrir til að hugsa um Daisy, og Marlon stökk stöðugt dýpra inn í skóginn, svo við héldum áfram og reyndum að missa hann ekki úr augsýn. Að lokum nam hann staðar í litlu rjóðri, skjálfandi með halann hring- aðan upp milli fótanna. Hann leyfði mér að koma upp að sér, og ég gseldi við hann og strauk honum. En það var eins og fætur hans hefðu sokkið niður í jarðveginn, eins og hann hygðist aldrei hreyfa sig á ný. I 40 mínútur reyndum við árangurslaust að fá hann til að koma með okkur. Jock fór á meðan tvisvar til baka til að athuga hvernig gengi með Daisy. Hann sagði mér að hún væri lífs, en afskaplega slegin, hefði fengið nokkra djúpa skurði, þar á meðal 30 sentimetra langan skurð niður annan framfótinn. En hún gat að minnsta kosti gengið. Ég fór að lokum sjálf til að athuga með hagi hennar og til þess að fara úr hinni hlýju peysu sem ég var í og fará í eitthvað svalara. Ég héílsaði Ðaisy full samúðar, þar sem hún stóð í 'garðinum, en áansaði aðeins örsmtt hjá henrii,.þar sem' ég vildi flýta mér aftur til Mario.ns sem Jét best að mirini stjórn. Daisý elti mig alveg upp að tröppunúm. Þegar ég hafði skipt um föt lagði ég af stað til baka yfír flötina, en einhver gnýr fékk mig til að líta við. Ég sá snarvitlausa Daisy koma beint í áttina til mín á þeim mesta hraða sem ég hafði nokkurn tíma augum litið. Ég var stödd á bersvæði og varð því að hlaupa sem mest ég mátti til að bjarga mínu eigin lífi. Ég náði til trjánna og kastaði mér bak við trjá- stofn sekúndubroti áður en hún bókstaflega flaug framhjá með alla fjóra hófa á lofti. Ég hékk þakklát utan í trénu og var nálægt því að kasta upp. Daisy hafði stansað og nú þegar þetta augnabliksæði hennar virtist á enda virti hún mig ekki viðlits. Titrandi og skjálfandi hélt ég ferð minni áfram, nú í gegnum runna. En þá heyrði ég sama gnýinn og áður og vissi af Daisy á eftir mér. Ég hafði engan tíma til að leita skjóls af trjánum og reyndi því að fela mig í runnunum. Daisy prjónaði yfir ofan mig, sparkaði til mín báðum framfót- um með leifturhraða, það munaði aðeins sentimetrum að hún hitti mig, stansaði síðan og þaut aftur inn í skóginn. Máttvana af skelfingu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.