Úrval - 01.12.1980, Síða 117

Úrval - 01.12.1980, Síða 117
GÍRAFFI SEM GÆLUDÝR 115 kenningu mína mun sú staðreynd að gíraffarnir okkar eru færir um að drepa, alltaf blunda í huga mér. Óskaland Önnur tilraunin til að veita Marlon frelsi, sem átti sér stað nokkrum dögum síðar, heppnaðist fullkomlega. Hann og Daisy gengu saman út úr kvínni, og á meðan hún lagði í lokaatrennuna í gjöreyð- ingu akasíutrésins unga, sem við höfðum gróðursett af svo mikiili natni einu ári áður, fór Marlon í nokkur æfingahlaup, og hélt hann sig alltaf í ákveðinni fjarlægð frá hesta- girðingunni, sem hafði nú verið endurreist úr bambus til þess að hún sæist betur. Um kvöldið gengu þau hlýðin aftur inn í kvlna, þremur mínútum fyrir kvöldverðartíma. Eftir þetta lögðust þau til svefns á hverju kvöldi þegar dimma tók, þangað til við ákváðum að þau væru orðin nógu gömul til þess að eyða nóttunni úti undir berum himni. Nú sofa þau úti á grasflötinni okkar. Við höfðum gert ráð fyrir því að umgangur við Tom, Dick og Harry myndi gera þau villtari. I þess stað urðu gömlu gíraffarnir gæfari. Tom gekk meira að segja einn daginn inn 1 kvína og stóð við hliðina á Daisy og át með henni kálfafæðu hennar. Þó að Daisy og Marlon séu frjáls að því að koma og fara að' vild, þá láta þau sér yfirleitt nægja svæðið fyrir framan húsið okkar. Það er algjör undan- tekning ef við höfum þau ekki í augsýn. Stundum fara þau í eltingaleik hvort við annað. Annað þeirra ,,er hann” þá og eltir hitt á geysilegum hraða. Síðan stansa þau og mása um stund, skipta um hlutverk og þjóta síðan af stað á nýjan leik. Annar leikur hjá þeim er að hlaupa saman á fullri feið — en þá gæta þau þess að svæði þau sem rekast saman séu vöðva- mikil svæði, þannig að höggið dempist. Eina vandamálið í sambandi við þennan leik er að þau eiga það enn til að leika hann við Jock og mig. Að sjálfsögðu erum við að vissu leyti hreykin af þessari upphefð okkar, en með hverjum deginum verður það hættulegra fyrir okkur að taka þátt í þessum leik, því gíraffarnir og hófar þeirra stækka stöðugt. Sem betur fer reynist það okkur Jock nú auðveldara en áður að meta 1 hvers konar skapi gíraffarnir eru og að vita hvort þeim er leikur í hug. En það er aldrei um neina vissu að ræða hjá okkur. I tíu daga í röð getur allt gengið eins og best vetður á kosið, en svo skyndilega á ellefta degi, algjör- lega að tilefnislausu, að því er virðist, gera gíraffarnir allt á rangan hátt, eða þeir gera yfír höfuð ekki neitt. Ég hef það stöðugt á tilfinningunni að við höfum enga stjórn á þeim. Við höfum ekki á nokkurn hátt reynt að aga þá. Því vonum við heitt að þeir muni halda áfram að vera háðir matnum sem við gefum þeim. Daisy var „mjólkuralkóhólisti” þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.