Úrval - 01.12.1980, Page 119

Úrval - 01.12.1980, Page 119
117 fjöLskyldna, aðrir voru fluttir í þjóðgaiðinn í dalnum. Nú hefur fé verið safnað Nakurur, sem er í Rift- fyrir flutningi 50 gíraffaí viðbót. Ung stúlka í gallabuxum kom arkandi inn á ritstjórnarskrifstofur í Harrisburg í Pennsylvaniu. ,,Hvar er karlaklósettið?” spurði hún fréttastjórann dálítið höstug. ,,Uh, er, uhm . . . ef þér þurfið að komast á salerni, ungfrú, er það hérfjrirneðanþrepin, hægramegin,” svaraðihann. ,,Eg þarf ekki að komast á salerni,” svaraði hún gremjulega. ,,Ég er pípulagningamaðurinn. ’ ’ AP , ,Ég gæti aldrei búið með manni sem segði mér að hætta að vinna. Það væri það sama og segja Boeing 747 að hætta að fljúga. ’ ’ — Shirley MacLaine. Ég er nýbúinn að fá upphringingu frá Blóðbankanum. Þeir segja að blóðið í mér ólgi. — Victor Borge. Ef þú ert staddur í Norður-Englandi skaltu gæta þín því þú gætir orðið fyrir fljúgandi skeifu eða loðnum ormi. I skrá yfír Fyrirburði og hjátrú dregur Philippa Waring saman at- riði sem Yorkshirebúar telja færa sér gæfu, eins og til dæmis að fínni þeir loðinn orm kasta þeir honum yfír öxlina á sér. Annar siður þeirra er að finni þeir skeifu, skyrpa þeir á hana og kasta henni yfír vinstri öxlina, það á að tryggja þeim að óskir þeirra rætist. Hjátrú er jafngömul manninum og á sér djúpar rærur í flestum heimshornum. Mörg hjátrú er tengd dauðanum. Hundur sem ýlfrar við dyr er fyrirboði dauðans, hæna sem verpir tvíblóma eggi, fískur sem gefur frá sér undarleg hljóð þegar hann er dreginn á land og gæs sem flýgur hringinn í kringum húsið sömuleiðis. Ef gjörð dettur af öltunnu eða vatnskaggi fer um koll á aðfangadagskvöld eru það sömuleiðis fyrirboðar dauðans. Stúlka sem vill eignast börn verður að nota sokkabönd úr strái; hveitistrái ef hún vill eignast dreng en hafrastrái ef það á að vera stúlka. Þegar þú hefur eignast barn máttu ekki klippa neglur á tám eða fíngrum fyrsta árið, því þá verður barnið þjófur. Og ekki gefa föt- in frá þér, þegar það vex upp úr þeim, því þá þarftu bráðlega aftur á þeim að halda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.