Úrval - 01.12.1980, Page 122

Úrval - 01.12.1980, Page 122
120 ÚRVAL var ekkert brenni. Það eina sem hægt var að brenna voru brúskar af reyr og hávaxinni sinu, sem fuðraði upp á nokkrum mínútum. Ég fann á ströndinni ryðgaða dós, sem ég fægði með sandi og hitaði te í. Það hlýjaði mér og ég róaðist nokkuð. Ég hugsaði um, að aðstaða mín hefði verið miklu verri, þegar ég var stríðsfangi i útrýmingarbúðum Hitlers, er ég var 19 ára gamall. Fiskimannaþorpið var, þegar allt kom til alls, ekki svo langt undan. Einhver hlaut að sigla hér framhjá og bjarga mér. Húsnæðisvandræði Fjögurra til fimm metra hár reyr, giidur eins og mannsfingur, óx í mnnum. Ég valdi stxrsta mnnann, sem var um þrír metrar í þvermái. Með hnífnum skar ég sundur ieggina innan í mnnanum, batt leggina, sem eftir stóðu, saman að ofan og klæddi „veggina” með sinu. Útkoman var eitthvað, sem heist líktist indlána- tjaidi. Á gólfíð breiddi ég þurra sinu. Það var rúmið mitt. Kaldur vindur blés og nísu mig inn að beini. Ég gat ekki hætt að skjálfa. Undir morguninn var allt þakið hélu. Mótstöðuafl mitt gegn kuld- anum var á þrotum. Ég varð að fara á fætur til þess að hlýja mér og brenndi hluta af kofanum og sinunni. Ég svaf stundarkorn, en vaknaði um leið og eldurinn kulnaði. Næsta dag byggði ég mér leirkofa. Hann var nógu stór til þess að ég gæti setið og legið í honum. Eg gerði mér litlar hlóðir. Nú átti ég heimili. Argonaut rak fyrir vindinum yfír Aralvatn, sem er stærra að flatarmáli heldur en lýðveldið mitt, Litháen. Ég hugleiddi, hver myndi hreppa allar niðursuðudósirnar, haframélið, teið og sykurinn, og hvað sá myndi halda, sem fyndi bátinn minn. Allt myndi benda til þess, að ógætinn fiski- maður hefði faUið fyrir borð og drukknað. Ég komst að þeirri niður- stöðu, að maðurinn myndi áreiðan- lega láta lögregluna vita. Og ieitar- flokkur yrði sendur af stað. Safnað kröftum Ég komst að þeirri niðurstöðu, að ég hefði tvo möguleika til þess að lifa af. I fyrsta lagi, að einhver kæmi og bjargaði mér. í öðru lagi, að ég þjálfaði mig eins og menn, sem stunda böð niður um ís. Þá myndi ég, með góðri byssu og talsverðri reynslu í neðansjávarveiðum, geta aflað mér nægilegs fisks. Þeir, sem stunda böð niður um ís, þjálfa sig í margar vikur áður en vetur gengur í garð. Hjá þeim lækkar hita- stig lofts og vatns hægt og ómerkjan- lega. Ég varð hins vegar að byrja skyndilega við átta gráða hita og ljúka þjálfuninni á einni viku. Auk þess var ég á hungurfæði. Þar sem ekki var um neitt að velja ákvað ég að fyrir mér væri ekki lengur til neitt sem héti kalt vatn og siæmt veður. Ég setti mér fyrir harðar æflngar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.