Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 124

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 124
122 ÚRVAL litinn eins og bráðinn kopar. Ég hugsa að vindurinn hafi feykt neistum úr hlððunum í grasið. Nú, hugsaði ég, munu menn á Tailakjegen áreiðanlega sjá reykinn og koma til þess að sjá, hvað er að gerast. Hvernig var kofinn minn? Ég hljóp yfir grassvörðinn, sem logarnir sleiktu. Allur gróður á eynni var brunninn. Ekki grasblað eftir til þess að kveikja eld, ekki runni, sem gæti veitt skjól fyrir vindinum. Ekkert nema auðn og tóm. Ég ákvað að yfirgefa eyna. I hreinskilni sagt hafði ég hugsað um það frá upphafi að breyta um dvalar- stað. Fjarlægðin til næstu eyjar var um 700 metrar. I hlýju vatni var það 20 mínútna sund með allan minn farangur meðferðis. Nú hins vegar var vatnið enn mjög kalt, þótt sólskinið væri þegar orðið hlýtt. Lagt af stað Ég pakkaði saman öilum eigum mínum, sem ég átti eftir, og setti þær á lítinn fleka, sem ég hafði áður búið til úr sverðfiskroði og notað sem björgunarfleka við neðansjávarveiðar, og síðan lagði ég af stað til næstu eyjar Eg synti í fötunum og ýtti flekanum á undan mér og sóttist seint. Kuldinn smó dýpra og dýpra inn í líkama minn og getði mér örðugt um andardrátt. Ég varð hræddur, en ég held það hafí einmitt verið hræðslan sem bjargaði mér. Likt og reiði veldur hræðsla því, að kirtlar I líkamanum gefa frá sér adrenalín, hvata, sem leysir úr læðingi varaafl líkamans. Ég skildi, að tækist mér ekki að koma lagi á öndunina á ný, myndi ég deyja. Ég velti mér á bakið og losaði um fötin í hálsinn. Þá tókst mér að anda djúpt. Ég synti hægt og nuddaði hálsinn með annarri hendinni. Ég náði litla flekanum mínum, sem hafði rekið burt frá mér, og hélt áfram að synda í átt til næstu eyjar. Heimþrá Vorið í sovésku Mið-Asíu hefst skyndilega. Sterkur, heitur vindur blæs frá grannríkinu Afganistan. Þessi vindur, sem nefndur hefur verið „Afghani”, veldur sandstormum í eyðimörkinni og stormum á Aral- vatni. Vatnið varð gruggugt en það gerði ekkert. Ég átti birgðir af þurrkuðum físki. Það eina, sem var að, var að steppunagdýr sækja í matvæli, hvar sem þau eru falin. Mánuður var liðinn. Erfíðustu dagarnir voru að baki. Með hverjum degi sem leið hlýnuðu loft og vatn. Nú þjakaði einmanaleikinn mig í vaxandi mæli. Ég fór að tala við sjálfan mig, við físka, fugla og skrið- kvikindi. I hlýju ioftinu gufaði upp hálf- ferskt yfirborðsvatnið. Ég gróf brunn, en vatnið í honum var ekkert betra en í sjálfu vatninu. Það varð aðalvanda málið að afla drykkjarvatns. Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.