Úrval - 01.12.1980, Síða 125

Úrval - 01.12.1980, Síða 125
NÝR ROBINSON KRÚSÓ 123 morgnana var þykkur börkurinn á greinum runnanna þakinn silfur- litaðri dögg. Það voru birgðir mínar af ferskvatni. Ég safnaði henni saman og tók stóran sopa en gretti mig hræðilega: Döggin reyndist enn saltari en vatnið í stöðuvatninu. í grenndinni voru saltfen. Ég óttaðist að ég þyrfti að berjast við snáka. Ég hafði heyrt að mjög mikið væri af snákum á þessum slóðu, að það væri einn snákur á hvern fermetra lands umhverfis Aral- vatn. Ég geri ráð fyrir að þetta hafi verið ýkjur, en snákafjöldinn þarna er ægilegur. Á næturnar heyrðust hljóð, er líktust ,,psj”, ,,psj”, eins og þegar regndropar falla á eldsglæður. Þessi hljóð eru skrjáfíð í hreistrinu á höggormunum, er þeir skríða. Öðru hvoru heyrði ég dauðavein nagdýra, sem snákarnir höfðu hremmt. Synt milli eyja Með hjálp landakortsins gerði ég uppdrátt að áföngunum á leiðinni til byggðu eyjarinnar. Leið mín lá um 16 eyjar. Sundin á milli þeirra voru frá 500 metra og upp í 3.5 kílómetra breið. Ég fyllti sverðfiskaroðsflekann afþurrkuðum fiski. Ég synti allsber yfir mjórri sundin. Það var auðveldara þannig. Yfír þau breiðari synti ég í fötunum. Það var hlýrra. Áður en ég lagði í breiðustu sundin varði ég heilum degi til þess að kynna mér leiðina, hvílast og endurnýja birgðir mínar af þurrkuðum fiski. Ég svaf við eldinn. Á morgnana var mér ákaflega kalt. Ég var kvalinn af þorsta og ég missti matarlystina. Á leiðinni yfir eitt sundið skall á stormur. Öldurnar brutu flekann minn og byssan mín og skórnir sukku til botns. Ég fann ekki lengur fyrir blöðkunum á fótunum. Allir vöðvar mínir voru dofnir af kulda. Mér fannst ég tilfinningalaus. Ég missti tímaskynið. Ég átti erfítt með að gera greinarmun á hálftíma og hálfum öðrum ríma. Ég fékk uppsöluköst. Ég gat vart andað . . . Ég man ekki lengur hvernig ég komst til stærstu eyjarinnar. Tíu daga ferðalagi yfir sundin var lokið. Samkvæmt kortinu var vega- lengdin til byggðarkjarnans, sem nefndist Sjeik-Aman, um 130 km. Ég var svo heppinn að á öðrum degi rakst ég á fjárhirða með stóran fjárhóp. Þeir gáfu mér mat, sem þeir voru með. Hjá þeim frétti ég, að fiskimannaþorpið á Tailakjegen væri fyrir löngu komið í eyði vegna þess, hve vatnið var orðið grunnt. □ □ □ Á járnbrautarstöðinni sá ég vog. Ég steig á hana. Þyngd mín var nákvæmlega 71 kíló. Áður hafði ég verið 86.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.