Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 129

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 129
127 Kona nokkur var að dreifa símaskránni. Hún kom að húsi með lítilli verönd en á henni var gríðarstór hundur. Hún ákvað að stinga síma- skránni milli rimlanna á veröndinni og banka í gluggann. Þegar hún var að fara heyrði hún ókennileg hljóð og leit við og sá þá hundinn rífa hana í sig. Þess vegna sneri hún við og skildi aðra eftir. I sama bili keyrði vöruflutningabíll upp að húsinu og maður nokkur kom út úr bílnum og gekk til hennar: „Ertu að dreifa símaskránni?” spurðihann. ,Já,” svaraði hún. ,,Ég skildi eina eftir handa þér og aðra fyrir hundinn.” „Mikið er ég feginn,” svaraðiþámaðurinn. ,, Síðastliðið árfékkég enga, bara hundurinn.” -L.O. Að vinna í endurskoðunardeild banka getur þýtt langan vinnudag. I matartímanum kvöld nokkurt sagði yfirmaður okkar er hann var að leggja línur næsta dags um það hvernig hann ætlaði að gera skyndi- könnun: ,,Fyrst tökum við gjaldkerana,” sagði hann, ,,svo hirðum við peningana.” Stundyíslega klukkan átta næsta morgun mættum við — en vorum handtekin og flutt á lögreglustöðina. Seinna fengum við að vita að óeinkennisklæddur lögreglumaður hafði heyrt til okkar kvöldið áður, er hann hafði setið skammt frá okkur á veitingahúsinu þar sem við vorum vön að borða. -D. K. Eg vann í líilli pappírsverksmiðju við ráðgjafarstörf fyrir þá sem vom að komast á eftirlaun. Dag nokkurn kom gamall mylluverkamaður inn á skrifstofuna til mín til að undirrita nokkur skjöl, en hann var að komast á eftirlaun. Hann þurrkaði af óhreinni hendinni í vinnu- gallann sinn áður en hann tók við pennanum sem ég rétti að honum. Þegar hann hafði undirritað lagði hann pennann frá sér og sagði: , ,Nú langar mig að hitta stúlkuna. ’ ’ Hlessa spurði ég: „Hvaðastúlku?” „Stúlkuna sem er búin að vera hérna miklu lengur en ég,” svaraði hann. „Ég veit ekki hvað hún heitir, en í öll þessi 41 ár, sem einhver mistök hafa orðið á með launagreiðslur eða þvílíkt, hafið þið alltaf sagt við mig: , ,Stúlkan á skrifstofunni hefur gert þetta. ’ ’ -V.K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.