Veiðimaðurinn - 2024, Side 8

Veiðimaðurinn - 2024, Side 8
Veiðimenn eru þakklátir matargestir Matreiðslumaðurinn Viktor Andrésson er aftur mættur í Langárbyrgi eftir hlé í tvö sumur. Með Viktori er félagi hans úr Sælkera- búðinni – Lúx veitingum, Hinrik Lárus- son, sem um miðjan apríl vann titilinn kokkur ársins og þátttökurétt fyrir hönd Íslands í keppninni Nordic Chef of the Year. Það er spennandi sumar fram undan í eldhúsinu í Langá. Viktor var kokkur í Langá frá 2013 til 2021 og er því þar öllum hnútum kunnugur og gott betur en það. Reyndar hafa verið gerðar talsverðar breytingar frá þeim tíma, með nýrri viðbyggingu nú síðast og með því að eldhúsið hefur verið endur- nýjað og opnað fram í matsalinn. Góð breyting í eldhúsinu „Mér finnst þetta góð breyting sem þarna hefur verið gerð,“ segir Viktor. Augljós- lega fylgir því önnur stemning að hafa eldhúsið fyrir opnum tjöldum gagnvart veiðimönnunum. Viktor tekur undir það. „Algjörlega, en það eru allir velkomnir að sjá hvað við erum að gera,“ segir hann. Spurður um sína eigin veiðimennsku kveðst Viktor ekki vera forfallinn veiði- maður. „En ég fer stundum,“ tekur hann Viktor Andrésson og Hinrik Lárusson í Sælkerabúðinni – Lux veitingum hafa tekið við matseldinni og þjónustunni í Langá. Viktor er ekki ókunnur veiðihúsum og var meðal annars kokkur í Langárbyrgi frá 2013 til 2021. Eɷir Garðar Örn Úlfarsson 8 Veiðimenn eru þakklátir matargestir

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.