Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 16

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 16
Á þennan hátt sé Karl að nokkru leyti eins og leiðsögumaður nema að hann hangi ekki yfir veiðimönnunum. Slegið í gegn í Laxárdal „Þú getur leitað til Kalla og hann kemur við hjá þér með leiðbeiningar en getur náttúr- lega ekki deilt sér niður á tíu stangir þannig að hann fer bara meira yfir prógrammið og útlitið fram undan. Hann getur ráðlagt eftir því hvernig viðrar og ástandinu á ánni um það hvernig best sé að veiða staðina, með hvaða aðferðum og hvaða flugur eigi að setja undir,“ segir Ingimundur. Þessa nálgun segir Ingimundur hafa verið að ryðja sér til rúms víða um heim á síðustu árum. „Við höfum verið með þessa gest- gjafatúra í Laxárdal. Þar hefur verið alveg sprengja af því að menn eru svo ánægðir með þetta fyrirkomulag og það er alltaf uppselt í þessi Laxárdalsholl.“ Drottningin tryggð til sjö ára Varðandi starfið hjá Stangaveiðifélaginu almennt segir Ingimundur það allt ganga mjög vel. „Það hefur aldrei verið meiri eftirspurn í Elliðaárnar, þannig að það lítur allt afskaplega vel út.“ Stangaveiðifélagið er einmitt á þessu ári að byrja nýjan leigusamning við landeigendur við Langá. Ingimundur segir samninginn vera til sjö ára. Félagsmenn geta því byrjað að hlakka til komandi sumra við bakka Langár. „Heldur betur,“ segir Ingimundur, sem kveður ána skipa sérstakan sess hjá félaginu. „Langá er drottningin okkar,“ undirstrikar framkvæmdastjórinn. Nýja álman er byggð til norðurs í framhaldi af húsi leiðsögumanna og er á tveimur hæðum. Mynd/TH 16 Nú geta fleiri sofið einir í Langárbyrgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.