Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 5

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 5
Fyrsta stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur Útlendingar með fjármagni sínu hafa góða aðstöðu til að yfirbjóða mörland- ann og hafa náð hér beztu laxám á vald sitt, ef ekki til afnota allt sumarið, þá að minnsta kosti þann tíma sem beztur er úr sumrinu, sem hagstæðastur er í sambandi við laxagöngur og veiðiskilyrði.Þá hefir viðvaningsháttur byrjanda og kæruleysi veiðimanna í veiðiaðferðum með stöng valdið margskonar erfiðleikum og tjóni, sem óhjákvæmilega dregur úr og spillir eðlilegri þróun þessarar íþróttar. Til þess að draga úr þessum og ýmsum fleiri örðugleikum, er laxveiðimenn hafa við að etja, var Stangaveiðifélag Reykja- víkur stofnað. Jafnframt er það hugmynd þeirra manna, er stóðu að undirbúningi félagsstofnunar þessarar, að auka þekk- ingu þeirra manna, er áhuga hafa fyrir stangaveiði, á málum þeim er þar að lúta. Stangaveiðifélag Reykjavíkur var stofnað 17. maí f. á., hér í bænum. Samkvæmt ákvæðum félagslaganna er tilgangur félagsins þessi: A) Að veita þeim félagsmönnum, sem vilja, og eftir því sem við verðum komið, aðstoð til að fá leigð veiðiréttindi í veiðiám og vötnum. B) Að vinna á móti því að notaðar séu veiðiaðferðir, sem eru ólöglegar eða lík- legar til að spilla veiði. C) Að auka samvinnu meðal þeirra, er hafa áhuga á og taka þátt í lax- og silungs- veiðum, D) og að veita félagsmönnum fræðslu um lax- og silungsveiðar, eftir því sem tök eru á. Gunnar E. Benediktsson, formaður Óskar Norðmann Friðrik Þorsteinsson Veiðimaðurinn 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.