Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 84

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 84
Bræðið saman suðusúkkulaði, rjómasúkkulaði og smjör við mjög lágan hita eða yfir vatnsbaði og blandið vel saman. Hrærið egg og sykur vel saman – eða þar til sykurinn er vel uppleystur. Bætið vanilludropunum út í og hrærið síðan súkkulaði-smjör-blöndunni rólega sam- an við. Sigtað hveiti er þá hrært saman við. Hvíta súkkulaðið saxað gróft, gott er að hafa bitana stóra svo að þeir bráðni ekki við baksturinn. Hvíta súkku- laðinu er að lokum bætt við blönduna. Þekið skúffukökuform með bökunarpappír og hellið blöndunni í – formið sem ég nota er 26x32 cm. Athugið að bökunarpappírinn skiptir miklu máli upp á að ná kökunni á einfaldan hátt úr forminu. Bakið við 180 °C í 35–45 mín. Skerið kökuna í hæfilega bita á meðan hún er enn volg. Það er einfalt að setja hana aftur í formið og ferðast með hana. Skreytið að vild áður en hún er borin fram. Sjálf set ég yfirleitt smá topp af þeyttum rjóma úr rjómasprautu og fersk æt blóm, en það má líka sigta flórsykur yfir kökubitana og bera hana fram með ferskum berjum. Hellið vatninu af túnfisknum og setjið hann í skál. Skerið rauðlauk og papriku smátt, saxið steinseljuna og blandið vel saman við túnfiskinn. Hrærið majó- nesi, grískri jógúrt og límónusafa saman við túnfiskblönduna. Setjið í fallega skál eða krukku með loki og geymið að lágmarki í 2–3 klst. áður en borið er fram. Berið fram með góðu kexi eða brauði. Þreföld súkkulaðisæla Sterkt túnfisksalat Einföld og góð uppskrift að sterku túnfisksalati sem vekur mikla lukku hjá þeim sem fíla sterkt chili. Athugið að sriracha-sósan er mjög sterk og betra að byrja bara á einni matskeið og smakka salatið til áður en meiru er bætt við. Þrefalda súkkulaðisælan þykir svo ómissandi að þegar ég ljái máls á að breyta til og koma með einhvern annan sætan bita í veiðiferð er alltaf einhver góð veiðivinkona sem talar mig ofan af því. • 300 g suðusúkkulaði • 100 g rjómasúkkulaði • 350 g smjör • 6 egg • 350 g sykur • 1 msk. vanilludropar • 200 g hveiti (sigtað) • 300 g hvítt súkkulaði • 1 dós túnfiskur • ½ rauðlaukur • ½ rauð paprika • Handfylli af ferskri steinselju (má sleppa) • 4–5 msk. majónes • 1–2 msk. sriracha-sósa eftir smekk • 1 tsk. ferskur límónusafi 84 Hamingjustund við bakkann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.