Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 94

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 94
á tvær stangir í Leirvogsá. Aðeins Selá, Ytri-Rangá, Urriðafoss, Laxá í Ásum og Eystri-Rangá gáfu fleiri laxa á stöng, sem verður að teljast nokkuð merkilegt. Veiði dróst nokkuð saman milli ára en var engu að síður ágæt þegar horft er til síðari tíma samhengis. Gjöfulasti veiðistaðurinn var Kvörnin og flestir laxar veiddust á maðk. 35 sjóbirtingar voru skráðir í veiðibók og þrír hnúðlaxar komu á land 2023. Laugardalsá Laugardalsá hefur átt á brattann að sækja undanfarin ár, þar sem laxveiði hefur dregist verulega saman. Engu að síður nýtur áin nokkurra vinsælda, enda er svæðið fagurt og öll aðstaða er til fyrir- myndar. Veiðihúsið rúmar 12 gesti og því hentar áin stærri hópum vel, til dæmis fjöl- skyldum. Talsvert er af urriða í vötnunum tveimur sem áin þræðir sig í gegnum og í efsta hluta árinnar. Aðstæður í Laugar- dalsá voru erfiðar sumarið 2023. Þurrkar og vatnsleysi einkenndu veiðitímabilið allt frá byrjun til loka ágústmánaðar og lax gekk seint í ána. Alls gengu 219 laxar gegnum teljara, en 81 var skráður í veiði- bók. Þrír eldislaxar fundust í ánni. Sandá Veiði í Sandá gekk vel sumarið 2023 og raunar var hún aflahæst áa í Þistilfirði. Áin nýtur mikilla vinsælda hjá félagsmönnum SVFR og það er ánægjulegt að sjá félags- menn ná betri tökum á þessari veiðiperlu. Aðstæður voru hinar ágætustu strax við opnun, þar sem nokkuð af fiski var gengið í ána og vatnsstaða góð. Talsverðir þurrkar settu þó mark sitt á sumarið og vatnið fór þverrandi eftir því sem á leið. Vel safnaðist af fiskum í kistur sem fluttir voru á ófisk- geng svæði ofan Sandárfoss í lok veiði- tímabils. Alls veiddust 336 laxar og var 99% þeirra sleppt aftur, enda skylda að sleppa í ánni. Að venju komu stórir fiskar á land og var meðallengdin þetta sumarið 72 cm. Ólafshylur og Efri Þriggjalaxahylur Ár Fjöldi laxa 2023 336 2022 372 2021 173 2020 335 2019 290 2018 270 2017 265 2016 380 Laxveiði í Sandá Ár Fjöldi laxa 2023 81 2022 92 2021 110 2020 111 2019 73 2018 198 2017 175 2016 251 Laxveiði í Laugardalsá Ár Fjöldi laxa 2023 303 2022 455 2021 279 2020 241 2019 113 2018 250 2017 281 2016 312 Laxveiði í Leirvogsá 94 Skýrsla stjórnar SVFR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.