Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 54

Veiðimaðurinn - 2024, Blaðsíða 54
sé að missa illa tekinn fisk en þreyta í veikri von. Baráttan var ekki löng, eða um 10 mínútur. Á land kominn losaði þessi fiskur fimmtán pund. Það munar öllu að vera með vanan mann með sér við Laxá! Næsta stopp var Hólmavaðssvæðið. Ég byrjaði neðst á veiðistað sem kallast Grá- straumur, en fyrir þá sem ekki þekkja til rennur áin þarna í nokkru þrengsli. Ég man að það voru veiðimenn beint á móti á hinum bakkanum sem tilheyrir Nessvæði. Ekkert hafðist þó í Grástraum og eftir góðan klukkutíma stingur Doddi upp á því að reyna Hólmavaðsstífluna. Þarna er bæði hægt að veiða frá landi og úr bát, enda áin nokkuð breið og með hólma í miðju. Ég byrjaði að kasta frá landi og þar var ekki mikið að gerast þó að sæjust nokkrar byltur. Þá fórum við í bátinn og Doddi rær út í miðja ána og ég kasta beggja vegna hólmans. Eftir nokkur köst tók fiskur rækilega í færið og það tók nokkurn tíma að lempa þennan að landi. Eftir þessi átök lá fimmtán punda hængur á bakkanum. Nú var kominn tími til að færa sig. Við héldum upp eftir að efri brúnni rétt ofan Hólmavaðs. Veiðistaðurinn var vestur- bakkinn fyrir neðan brúna. Nú vildi svo til að Doddi þurfti eitthvað að erinda í nágrenninu, mig minnir hjá Kristjáni á Hólmavaði sem rak þá vinsælt reykhús. Ég minnist þess líka að það var annar veiðimaður að veiða á móti mér á austur- „Það var farið að rökkva nokkuð þegar hér var komið sögu og var ég tilneyddur að fara yfir skurð þar sem nokkuð djúp drulla var í botni og að sjálfsögðu tókst mér að detta í drulluna við að hlaupa þar yfir.“ 54 50 kíló af laxi í yfirvigt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.