Veiðimaðurinn - 2024, Side 24

Veiðimaðurinn - 2024, Side 24
24 Viðhorfskönnun Meirihlutinn hlynntur veiða og sleppa Forsvarsmenn Stangaveiðifélags Reykja- víkur vilja eftir fremsta megni haga þjónustu félagsins í takt við þarfir félags- manna. Til þess að fá betri mynd af starfi félagsins og væntingum félagsmanna var gerð viðhorfskönnun síðasta haust. Í Veiði- manninum, sem kom út um síðustu jól, var stuttlega greint frá könnuninni. Hér á eftir eru niðurstöðurnar birtar í heild sinni. Alls voru 33 spurningar lagðar fyrir félagsmenn og tóku ríflega 500 þeirra þátt í könnuninni. Viðhorfskönnun SVFR leiðir margt forvitnilegt í ljós. Meðal annars að meirihluti þátttakenda er hlynntur veiða og sleppa og einungis 5% er mótfallinn kvótum í ám félagsins. Langflestir velja veiðileyfi með sjálfsmennsku fram yfir veiði með þjónustu og þriðjungur vill auka framboð félagsins í sjóbirtingsveiði. Eɷir Trausta Hafliðason

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.