Veiðimaðurinn - 2024, Page 49

Veiðimaðurinn - 2024, Page 49
„Ég flaug því til Húsavíkur með kvöldfluginu næsta dag og þar tók félagi minn á móti mér og ók mér rakleitt í veiðihúsið Vökuholt. Fyrir klukkan sjö morguninn eftir var Þórður Pétursson, hann Doddi, mættur á spænska Willys-bílnum sínum og var ekið beint að Mjósundinu, sem er foss- brúnin ofan Æðarfossa.“ Honum gekk betur að kasta með henni þó að hann væri nú ekkert sérstaklega góður flugu- kastari, atvinnuveiðimaðurinn sjálfur. Við veiddum saman einhver ár í Nesi þegar hann kom með Ameríkönunum sem þar veiddu.“ Dagur með Dodda og Munro Killer Áður en við kveðjum Jón biðjum við hann um eina veiðisögu. Það er ljóst að af nógu er að taka en við fengum að heyra eina sem hér fylgir í enda viðtalsins. Við ljúkum því viðtalinu og gefum Jóni orðið. Veiðimaðurinn 49 Jón veiðir enn í Elliðaánum á hverju ári en treystir sér ekki lengur að ganga einn til veiða. Mynd/Golli

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.