Veiðimaðurinn - 2024, Side 64

Veiðimaðurinn - 2024, Side 64
Fullkomin upplifun! Þorbjörn Helgi segir púpur og tökuvara og straumflugur með þyngdum línum það besta í vorveiðinni. „Helstu flugur eru þekktar og hefð- bundnar,“ segir hann. „Má þarna nefna Pheasant Tail, Vorpúpuna og Silfurperluna en í straumflugum eru það Black Ghost, Rektor, Spaðaásinn og Gray Ghost. Ég get ekki beðið eftir því að komast í Kletthólm- ann og Pollhvamminn og éta þurrt strá úti í Auðnuhólma. Vorið í Laxárdal er full- komin upplifun!“ segir Þorbjörn Helgi. Hjartað fór að slá hraðar Ólafur Tómas nefnir Geitanef og Grjót- bakka áður en hann segir af því þegar hann veiddi fyrsta fiskinn í Dalnum. „Við áttum eitt af efri svæðunum og lögðum bílnum við Nauteyrina og gengum upp ána í átt að Merkjapollum,“ segir hann. „Á leið okkar þangað sáum við Ragna með veglegan urriða. 64 Dalurinn – himnaríki á jörð

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.