Veiðimaðurinn - 2024, Side 77

Veiðimaðurinn - 2024, Side 77
85 Kotafossbreiða (Settlement Foss) Ég nefni næst Kotafossbreiðu en mér finnst sorglegt hvað margir sleppa þessum veiðistað. Aðkoman er svolítið erfið. Gengið er með- fram klettum niður ána og þegar þangað er komið þarf að ganga aftur undir klettunum, upp með ánni, til að komast að veiðistaðnum. Hér þurfa veiðimenn að fara mjög varlega og passa að styggja ekki hylinn. Þarna er alltaf fiskur og oft vænir laxar. Kotafossbreiða er fjölbreyttur veiðistaður og geggjuð áskorun fyrir þá sem kunna að hitsa. Það þarf að byrja fyrir neðan fossinn, þar sem hvítfyssið hættir og veiða alveg niður á brot. Laxinn getur legið víða en er mest frá miðju og niður á brot. 􀄩

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.