Veiðimaðurinn - 2024, Side 78

Veiðimaðurinn - 2024, Side 78
73 Hellisbreiða (Cave Run) Þriðji veiðistaðurinn er sitthvor veiðistaðurinn, sem liggja hlið við hlið. Þetta eru Hellisbreiða og Hellishylur. Þessir veiðistaðir liggja tiltölulega nálægt veginum og það eru algeng mistök að veiðimenn byrji að skyggna staðinn, en það má alls ekki því þá er búið að sprengja hann. Eftir 20. júlí er alltaf lax á Hellisbreiðu og í Hellishyl. Á Hellis- breiðu getur lax legið víða en mest um miðja breiðuna fyrir framan stein, sem sést vel þar sem vatnið brýtur á honum. Í miklu vatni liggur oft lax á breiðunni hægra megin, svo að það er um að gera að kasta á hana líka. Á veiðikortinu er þessi staður merktur sem Hellishylur II. 􀄩

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.